Úrslitakeppnin fór fram í Háskólanum í Birmingham, þar kepptu 3 aðilar, sem voru eftirfarandi: Adam Bennett yfirmatreiðslumaður Cross í Kenilworth (Keppti til úrslita i Lyon 2013)....
Í gær fimmtudaginn 30. janúar var haldið glæsilegt keilumót fyrir prent og vefmiðla af Mekka Wines og Spiritis, Fellini og Keiluhallarinnar í Egilshöll. Það voru 10...
Leitum eftir ungum og sókndjörfum einstaklingi í söluteymi okkar. Kostur að viðkomandi sé skipulagður, hress og vinni vel í hópi. Áhugasamir sendi ferilskrá á netfangið [email protected]...
Á sunnudaginn næstkomandi fer fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum. Keppnin hefst klukkan 08:00 um morgunin á Grillmarkaðinum og verða keppendur ræstir...
Icelandair innleiðir skyndibita í matarflóru sína. Neðangreind grein birtist í blöðunum, sumarið 2012 og má lesa hana hér: En Adam var ekki lengi í Paradís, því...
Það var 24 janúar s.l. á sjálfan bóndadaginn sem ég ásamt konu minni lagði bílnum fyrir utan Bláa Lónið. Hef ekki farið þarna í þó nokkurn...
Matarhátíðin Food & Fun, sem haldin verður í 13. sinn í ár, hefst þann 26. febrúar og stendur til 2. mars. Að venju sækja hátíðina fjölmargir...
Kínverskur karlmaður nýtti sér þá möguleika sem fylgja því að eiga flugmiða á fyrsta farrými og borðaði frítt í heilt ár. Hann bókaði miða á fyrsta...
Tökulið á vegum stjörnukokksins Jamie Oliver er statt hér á landi samkvæmt heimildum DV. Hópurinn kom til landsins seinni partinn á mánudag og er hér í...
Febrúar fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 4. febrúar næstkomandi í Mjólkursamsölunni, Bitruhálsi 1 Reykjavík, klukkan 18:00. Kjarnafæði mun sjá okkur fyrir þorramat og MS býður upp...
Það var laugardaginn 11. janúar sem við félagarnir fórum á Vínartónleika í Eldborgarsalnum í Hörpunni. Tónleikarnir byrjuðu klukkan 16:00 og við vorum í sætum F9 og...
Staðurinn hefur fengið nafnið London House og er þar sem Bennett Brasserie og Oyster Bar var til húsa, í Battersea Square í London. Matarlína staðarins verður...