Flestir af færustu barþjónum landsins tóku þátt í kokteilkeppninni Absolut Invite Iceland sem haldin var miðvikudag 12. febrúar á hinum rómaða veitingastað Loftið þar sem gríðarleg...
Cap‘Recette er uppskriftar- og landkynningarblað gefið út og dreift til 50 landa á 12 tungumálum. Hlutverk blaðsins er að kynna hæfileika og hefð í matargerð frá...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara (KM) var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica í byrjun árs. Hér að neðan eru myndir af réttunum ásamt nöfnin á ábyrgðarmönnum á hverjum...
Síðustu daga hefur gengið bylgja yfir facebook þar sem einstaklingar skora á hvorn annan að þamba hálfan líter af bjór og skora svo á tvo til...
MATVÍS boðar matreiðslumenn og nema á fund um málefni greinarinnar, þriðjudaginn 25. febrúar kl.15.00, á Stórhöfða 31. fyrstu hæð. Gengið er inn að neðanverðu.
Veitingabransinn ætlar að hittast á Hressó/Bjarna Fel á laugardagskvöldinu frá miðnætti í tilefni Food & fun hátíðarinnar. Það verður tilboð á barnum á bjór og verða...
Humarsalan býður Yellowfin sasimi túnfisk lundir á sérstöku tilboðs verði til 10. mars. Verð per kg 2,690 kr. Einnig viljum við minna á febrúartilboð Humarsölunnar: Humarsalan...
Í ágúst 2013 opnaði veitingastaðurinn Cava sem staðsettur er við Laugaveg 28. Matreiðslumennirnir Pétur Jónsson og Björgvin Mýrdal hafa staðið vaktina fram að þessu og eru...
Mekka Wines & Spirits var það heppið að fá bruggmeistarann Kamil Ruzek frá Pilsner Urquell sem er fyrsti gyllti bjór heims til að koma til landsins...
Hér getur að líta nokkrar útgáfur af skólamatnum eins og hann er í Svíþjóð, og er hann svolítið öðruvísi en skólamatur hér á Íslandi, en myndirnar...
Iðan fræðslusetur mun halda mikla starfs- og iðngreinasýningu í Kórnum þann 6.-8. mars nk., þar sem meðal verður Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn. ...
Veitingastaðurinn Kol á Skólavörðustíg 40 opnaði s.l. helgi og hefur verið ansi mikið að gera frá opnun og er meðal annars uppbókað í kvöld og nokkur...