Kigali kaffi & snarl er nýr veitingastaður við Ingólfsstræti 8 í Reykjavík þar sem áður var Fish Restaurant en sá staður er núna staðsettur á Skólavörðustíg...
Síðastliðna mánuði hafa verið ýmsar uppákomur hjá þeim á Vox, það er að segja að fá gestakokka frá einhverjum af þeim áfangastöðum sem Iceland Air flýgur...
Á Fjalakettinum á Hótel Reykjavík Centrum verða frá 20. mars til 30. mars, líbanskir dagar. Boðið verður upp á spennandi nýjan matseðil, „Taste of Lebanon“ þar...
Um Páskana verður stútfull dagskrá í Mývatnssveit og mikið um dýrðir í mat og drykk. Á dagskránni er meðal annars að Laufey Sigurðardóttir mætir með valda...
Í dag fór fram Norðurlandakeppnin í matreiðslu í Herning í Danmörku þar samankomnir allir helstu matreiðslumeistarar Norðurlandanna sem kepptu um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Viktor Örn Andrésson...
Marcus Wareing hefur tilkynnt um að hann ætli að opna nýjan veitingastað sem verður staðsettur í West End eatery í Seven Dials svæðinu í London. Í...
Í dag fór fram Norðurlandamótið í súkkulaði sýningarstykkjum á matvælasýningunni Foodexpo í Herning í Danmörku, en þar keppti Axel Þorsteinsson bakari & konditor og honum til...
Viktor Örn Andrésson hefur skilað forréttinum en hann keppir um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda 2014 á matvælasýningunni FoodExpo Herning í Danmörku. Keppnisfyrirkomulag er leyndarkarfa (Mistery basket) og...
Núna klukkan 10 hófst keppnin „The Nordic Championship in Showpiece“ þar sem þeir félagar Axel Þorsteinsson bakari & konditor og keppandi, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari aðstoðarmaður...
Viktor Örn Andrésson og Óðinn Birgir Árnason eru byrjaðir að keppa, Viktor keppir í Matreiðslumaður Norðurlanda og Óðinn keppir sem Young chefs í Matreiðslumaður Norðurlanda. Keppnin...
Hinn þekkti breski sjónvarpskokkur Ainsley Harriott eldaði fyrir gesti Kaffivagnsins í einu hádeginu þar í lok febrúar s.l., en hann var staddur hér á landi til...
Fyrirtækið Litla gula hænan kemur til með að hefja framleiðslu og sölu á vistvænum kjúklingi í sumar. Um ákveðið tímamót er að ræða í íslenskri matvælaframleiðslu...