AALTO Bistro opnaði formlega 10. maí s.l., en hér er á ferðinni spennandi veitingastaður í Norræna húsinu undir dyggri stjórn og listfengi Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara og...
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veisluþjónustunnar Soho sem staðsett er í Grófinni 10c í Reykjanesbæ, hefur keypt húsnæðið við Hrannargötu 6 þar sem Ragnars bakari var...
Hátíð bjórsins er nú haldin í þriðja sinn. Þá munu koma saman mörg af betri brugghúsum landsins og nú í fyrsta skiptið, heildsalar landsins og...
Borðin hjá framreiðslunemum í sveinsprófinu verða til sýnis klukkan 14:00 á miðvikudaginn næstkomandi og eins á fimmtudaginn klukkan 14:00 í Hótel- og matvælaskólanum. Mynd: úr safni...
Á morgun þriðjudaginn 20. maí klukkan 16:00 verða borðin hjá sveinsprófsnemendum í bakaraiðn til sýnis í Hótel- og matvælaskólanum. Mynd: úr safni /Smári
Á morgun verður sýning á kalda matnum í sveinsprófunum í matreiðslu. Það eru 18 sem taka kalda stykkið núna og þau verða til sýnis eins og...
Á Akureyri er sannkallaður sælkera matarklúbbur sem hittist reglulega og á notalega stund yfir mat og drykk. Í klúbbnum eru miklir matgæðingar og að auki eru...
Innnes býður upp á frábær bakeoff tilboð út júni mánuð á frábæru vörum. Samlokubrauð skorin fín og gróf á frábæru verði, Graskerskubba, baguette, blönduð rúnstykki og...
Ban Kúnn er tiltölulega nýr Tælenskur veitingastaður á Tjarnarvöllum 15 í Hafnarfirði, þar sem Grillhöllin var áður til húsa. Boðið er upp á þessa klassíska rétti,...
Við félagarnir fórum eitt hádegi á Austurlandahraðlestina í Lækjargötu þar sem við höfðum heyrt mikið hrós á staðinn og vildum við upplifa það með eigin augum....
Innnes býður upp á frábært sumartilboð á Útvötnuðum gæða saltfisk frá Elvari Reykjalín saltfiskverkanda. Tilbúið til suðu og steikingar. Hafið samband við söludeild Innnes í síma ...
Stefán Elí Stefánsson matreiðslumaður í Perlunni bar sigur úr býtum í mareiðslukeppninni Bragð Frakklands 2014 sem haldin var í vikunni á Gallery Restaurant Hótel Holti í...