Í tilefni útgáfu vörulista Garra 2014 bjóðum við þér í útgáfuteiti í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, miðvikudaginn 30. apríl n.k. kl. 18:00-20:00. Léttar veitingar í boði. Okkur...
Mikil eftirspurn er eftir matreiðslumönnum og þjónum til starfa hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Hefur eftirspurnin haldist í hendur við fjölgun ferðamanna til landsins en framboð á...
Það má með sanni segja að barþjónarnir á Slippbarnum leggja mikinn metnað í kokteilana hjá sér, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi þar sem Ásgeir...
Tilboðin gilda frá 10. apríl til 30. apríl 2014. Smellið hér til að skoða tilboðin nánar.
Núna standa yfir miklar framkvæmdir við Hafnarstræti 5, en þar mun vera ölhús sem er kaffihús með veitingum á daginn og bar stemmning á kvöldin. Eigendur...
Með gleði í hjarta þá er það okkur sönn ánægja að tilkynna að við erum komin með umboð fyrir franska sjávarsaltið frá Guérnade. Saltið er rómað...
Apríl tilboð Eggerts Kristjánssonar hf. er komið út. Eins og áður er þar að finna góðar vörur við hæfi allra. Vinsamlega snúið ykkur til tengiliða ykkar...
Hamborgarabúlla Tómasar opnar nýtt útibú í Kaupmannahöfn í maí og eru framkvæmdir í fullum gangi þessa dagana. Rekstrarstjóri verður Valdimar Geir Halldórsson, sem er einn af...
Undanfarin ár hefur það færst í aukana að haldið sé upp á dag heilags Patreks,( St Patrick´s Day ) hér á Íslandi sem er 17. mars...
Jamie is not coming to Iceland. However, I had a writer and photographer over recently as we are doing a story in the magazine later this...
Þá er keppninni um Hönnunarherbergið lokið og tilkynnt hefur verið um úrslitin. Keppendum var boðið í brunch á Grand Hótel Reykjavík þar sem úrslitin í keppninni...
Chris og Lisa Whitear komu fyrst til Íslands árið 2009 og er óhætt að segja að þau hafi fallið fyrir landi og þjóð. Þau hafa komið...