Það var fyrir skömmu, sem ég og ritstjórinn skelltum okkur á hinn enduropnaða Íslenska bar, sem nú er til húsa í Ingólfsstræti, gegnt Gamla bíói. ...
Kontorinn er nýr veitingastaður við Túngötu 1-3 á Grenivík þar sem Jónsabúð var áður til húsa. Verið er að vinna hörðum höndum við gangsetja veitingastaðinn sem...
Ný skoðanakönnun hefur verið sett af stað og er hægt að taka þátt í henni hér að neðan og eins er hún staðsett hægra megin á...
Ný Búlla mun opna í Kópavogi í ágúst n.k., en staðurinn kemur til með að vera á Dalvegi 16. Eigandi er Wilhelm G Norðfjörð sem er...
Kjallarinn hélt veglegt sumarpartí þann 28. maí sl. í tilefni opnunar. Fjóreykið sem að kjallaranum stendur, er það sama og rekur Steikhúsið við Tryggvagötu; hjónin Tómas...
Í bakhúsi á laugavegi er falinn fjársjóður fyrir áhugamanneskjur í matargerð. Staðsetning og húsið sjálft gefur frá sér svo mikinn karakter sem er svo notalegur að...
Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari hefur sagt upp starfi sínu sem matreiðslumaður Ekrunnar í Klettagörðum og nýja starfið er hjá fyrirtækinu Plain Vanilla, sem framleiðir QuizUp leikinn....
Ég ákvað að mæta til Stokkhólms degi fyrr en keppnin hófst til að kíkja á borgina. Þessa fyrstu nótt gisti ég í gamla bænum og var...
Alls bárust 170 uppskriftir og voru þær allar mjög flottar og metnaðarfullar. Við þökkum öllum þeim sem skiluðu inn uppskrift kærlega fyrir þátttökuna. Erfitt var að...
Vaknaði hress um morguninn og var mættur í morgunmat kl 09:00, heimilislegur og góður morgunverður, svo leið að fundur yrði settur og gekk ég í áttina...
Undanfarin 2 ár hefur veitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum endað sumarið á svokallaðri Haustveislu þar sem farið er í margrétta ferðalag um allt það besta sem haustið...
Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari hjá Lostæti tók sér frí frá störfum og skellti sér á sjó dagana 25. mars til 25. apríl á bátnum Kleifaberg RE-70...