Nú fer fram Heimsmeistaramót barþjóna í Sofíu í Búlgaríu dagana 12. október til 15. október, keppendur eru 105 frá 57 löndum. Ísland á tvo fulltrúa í...
Umhverfis- og skipulagsráð veitti Thailenska eldhúsinu ehf., eiganda Krua Thai, í síðustu viku leyfi til þess að innrétta veitingastað við Skólavörðustíg 21A. Veitingastaðurinn verður opnaður í...
Iðnmeistarar eru afar ósáttir við að í drögum um starfsnám í skólum og á vinnustöðum á framhaldsskólastigi í ljósi laga um framhaldsskóla og hvítbókar menntamálaráðherra líti...
Hagnaður Keahótela ehf. nam rúmlega 136 milljónum króna á síðasta ári og dróst hann saman um tæplega þrjár milljónir króna á milli ára. Rekstrartekjur fyrirtækisins námu...
Október fundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 13. október kl. 18 á Icelandair Hótel Akureyri. Matseld verður í höndum Friðriks Arnarsonar matreiðslumanns á Aurora Restaurant og...
Sólborg Steinþórsdóttir hefur látið af störfum sem hótelstjóri Stracta hótels Hellu af persónulegum ástæðum. Við starfi hótelstjóra tekur Hreiðar Hermannsson. Sólborg var ráðin hótelstjóri í ársbyrjun...
Á sunnudaginn 11. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna á Hótel Sögu og hefst keppnin klukkan 15.00. Þetta mót er eitt það sterkasta í evrópu og...
Bjarni Geir Alfreðsson, betur þekktur sem Bjarni „snæðingur“ og honum til aðstoðar Snorri Birgir Snorrason matreiðslumeistari bjóða upp á glæsilega Sviðamessu föstudaginn 16. október næstkomandi í...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur líkt og mörgum er kunnugt verið öflugur með upptökuvélina, en hann heldur úti feykiskemmtilegri YouTube-rás. Meðfylgjandi myndbönd hafa birst síðastliðnar vikur,...
Forkeppni verður haldin í Hótel- og matvælaskólanum miðvikudaginn 28. október næstkomandi. Fimm stigahæstu nemarnir í matreiðslu og framreiðslu komast áfram í keppni í verklegu þann 3....
Í tilefni af sýningunni Stóreldhúsið 2015 hefur Ísam Horeca ákveðið að efna til keppni um Ísgerðarmeistarann 2015. Ísinn skal innihalda hráefni frá ísgerðarfyrirtækinu Fabbri. Reglur og...
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins 2015“ verður haldin fimmtudaginn 29. október á sýningunni Stóreldhúsið 2015 sem verður í Laugardalshöll dagana 29 – 30 október. Þema keppninnar í ár...