Búið er að fylla veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu og því er hart keppt um að fá veitingarými. Dæmi eru um að herjað sé á veitingamenn á Laugaveginum...
Gengið hefur verið frá sölu á veitinga- og skemmtistöðunum Kaffi Krók, Mælifelli og Ólafshúsi á Sauðárkróki. Það eru þau Selma Hjörvarsdóttir og Tómas Árdal sem kaupa...
Girnilegt jólatilboð hjá INNNES hefur tekið gildi. Jólavörurnar hafa sjaldan verið glæsilegri með frábæru úrvali af kjötvöru, kartöflum, grautargrjónum, súkkulaði, sorbet, kökum og svo mætti lengi...
Nú á dögunum var haldin skemmtileg matreiðslukeppni um borð í bátnum Ilivileq (gamla Skálabergið) í eigu Artic Prime Fishers sem nú er á grálúðuveiðum. Það var...
Það var árla fimmtudagsmorgun sem ég var mættur niður á N1 við Hringbraut til að fá mér morgunverðarbát hjá Subway í morgunmat. Hann var með eggi,...
Glæsilegt hátíðartilboð á frönsku hágæða postulíni frá REVOL: Krumpubollar Krumpuundirskálar Krumpuglös Krumpuskálar Margar stærðir og litir í boði. Verð frá 988 kr. Smelltu hér til að...
Í byrjun árs festi félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra. Þau hjónin eru vel að...
Meðal annars jólasíld, laufabrauð, reykt önd, hvannargrafinn lax að ógleymdum Riz á l´amande grunn sem við látum laga með grautgrjónum frá okkur og ekta vanillu, stórsniðug...
Þann 11. nóvember 2015 fóru 10 “Gamlir“ félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í fræðsluferð austur að Kirkjubæjarklaustri. Þessi hópur “Gamlir K.M” eru 14 stofnendur klúbbsins, 16 febrúar...
Vörulisti Sælkeradreifingar og OJK er kominn á netið, hægt er að skoða hann hér. Höfum stóraukuð úrval af grænmeti og kjötmeti hjá okkur og eins og...
Jim Beam og Barþjónaklúbburinn standa fyrir Whiskey Sour keppni miðvikudaginn 25. nóvember. Staðsetning er Bryggjan Brugghús og hefst keppni kl. 20:00. Keppendur blanda 4 drykki með...
Í mars á næsta ári opnar nýr og spennandi Gastropub í Fálkahúsinu, Hafnarstræti 1-3, í húsnæðinu sem nú hýsir veitingahúsið Tabascos. Staðurinn mun heita því skemmtilega...