Glæsilegur tilboðsbæklingur er kominn út frá Ásbirni Ólafssyni ehf. Smellið hér til að skoða bæklinginn.
Fransk-svissneski stjörnukokkurinn Benoît Violier fannst látinn á heimili sínu í Sviss í gærdag. Violier, sem rak hið fræga veitingahúsi Restaurant de l’Hotel de Ville, sem hafði...
Ágúst Einþórsson hafði lagt hrærivélina á hilluna og var hættur bakarastörfum þegar hann kynntist súrdeigsbrauðinu. Í febrúar opnar hann lífræna súrdeigsbakaríið Brauð & co á Frakkastíg...
Nú eru tæpir 4 mánuðir þar til að Bocuse d´Or Europe forkeppnin fer fram í Búdapest höfuðborg Ungverjalands 10. til 11. maí, þar sem 20 þjóðir...
Þann 21. janúar 2016 hélt veitingastaðurinn Matur og Drykkur upp á 1 árs afmælið sitt. Þeir héldu uppá þennan merka dag með að hafa 9 rétta...
Í Bítinu á Bylgjunni nú á dögunum voru Hallgrímur Sæmundsson, kennari í framreiðslu, og Ástríður Guðmundsdóttir, kennari í bakaraiðn, kenna bæði í Hótel og matvælaskólanum gestir...
Keppendur og dómarar í Kokkur Ársins komu saman í Kolabrautinni í gær. Farið var yfir verkefni forkeppni 8. febrúar næstkomandi og eldhúsið skoðað. Dómnefnd valdi tíu...
Tilboðið frá Ásbirni Ólafssyni ehf. er komið á vefinn. Gildir út febrúar.
Kolabrautin ætlar að bjóða öllum snapchat vinum veitingageirans 2 fyrir 1 (af matseðli en ekki drykkjum). Hugmyndin kom eftir að aðstandendur Kolabrautarinnar sáu á Snapchat veitingageirans...
KEXLAND hefur borist nýr liðsauki og kom hann til starfa í byrjun árs. KEXLAND er ferða-, afþreyingar- og viðburðahlutinn af KEX Hostel, Sæmundi í Sparifötunum, Mikkeller...
Pétur Jóhann hefur verið duglegur í vetur að prufa hin ýmsu störf fyrir Ísland í dag. Í þætti gærkvöldsins var sýnt frá heimsókn hans í bakaríið...
Síðastliðna daga hefur Gísli Matthías Auðunsson eigandi veitingastaðarins Matar og Drykkjar verið með Snapchat Veitingageirans þar sem skyggnst hefur verið á bak við tjöldin hjá þessum...