Bernhöftsbakarí hefur staðið í málaferli við eigendur hússins sem bakaríið er staðsett á jarðhæð Bergstaðastrætis 13 og niðurstaða Hæstaréttar í júní s.l. að Bernhöftsbakarí skal borið...
Mikið úrval af ferskum kryddjurtum er hægt að rækta og kaupa hér á Íslandi og er ferskleikinn mikilvægur til að kryddjurtir njóti sín til fulls. Spurt...
Alexandrium og Dinophysis þörungar hafa greinst undanfarið í sjósýnum sem hafa verið tekin í Hvalfirði, Breiðafirði, Mjóafirði-eystri og Steingrímsfirði. Útbreiðsla þessara þörunga annars staðar við landið...
KRÁS Götumatarmarkaður verður opnaður á morgun í Fógetagarðinum í Reykjavík þar sem í boði verður gómsætur götumatur og hressandi drykkir. KRÁS verður opin á laugardögum og...
„Fólk getur verið með fullt af góðum hugmyndum en lykillinn er reksturinn. Í veitingabransanum snýst þetta mjög mikið um stöðugleika,“ segir Birgir Þór Bieltvedt í samtali...
Nú á dögunum voru þeir Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpu og Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslumaður Kolabrautarinnar á ferðalagi á Ítalíu ásamt mökum í sannkallaðri sælkeraferð. Þau...
Nýr Hard Rock veitingastaður verður opnaður í Lækjargötu í haust í húsnæðinu sem áður hýsti Iðu. Hönnun staðarins verður í samræmi við nýtt og endurhannað útlit...
Kokteilhátíðin Stykkishólmur Cocktail Weekend var haldin nú á dögunum og eins og nafnið gefur til kynna á Stykkishólmi. Eftirfarandi fyrirtæki tóku þátt í Stykkishólmur Cocktail Weekend...
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna B2B ehf., sem er í eigu athafnamannsins Birgis Þórs Bieltvedt og Eygló Bjarkar Kjartansdóttur, og Café Parísar. Hjónin eru mjög umsvifamikil í...
Frú Lauga Matstofa í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu hefur formlega verið opnuð. Í maí var undirritaður samningur um rekstur veitingastaðar í Hafnarhúsinu við eigendur frú Laugu þau...
Veitingastaðurinn Skuggi Italian Bistro hefur verið úrskurðaður gjaldþrota eftir einungis þriggja mánaða rekstur. Staðurinn var opnaður um miðjan mars en honum var lokað á dögunum, að...
Erum að byrja að selja glæsilegan borðbúnað frá Pordamsa á Spáni, Pordamsa er þekkt fyrir að hanna fallegar vörur í nánu samstarfi við kokka og þjóna...