Kæru viðskiptavinir. Garri tilkynnir 5-12 % verðlækkun á innfluttum vörum vegna hagstæðara gengis íslensku krónunnar. Gengi krónunnar hefur styrkst að undanförnu gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Verðlækkanir taka...
Essensia er veitingastaður með ítölsku þema sem opnar nú í lok ágúst. Þar verður boðið upp á ítalskar skinkur, pizzur eins og þær gerast bestar, ferskt...
Söngkonan Selena Gomez varð nýlega vinsælasti Instagram notandi, en hún hefur rúmlega 95 milljónir fylgjendur og fær í kringum 100 þúsund nýja fylgjendur á hverjum sólarhring....
Nýjustu raunveruleikaþættirnir vestanhafs hafa vakið töluverða athygli enda eru þáttastjórnendur mjög ólíkir. Rapparinn og íslandsvinurinn Snoop Dogg og Martha Stewart verða með matreiðsluþátt sem kemur til...
Röð hafði myndast fyrir utan bensínstöð Orkunnar á Fitjum í Reykjanesbæ eftir hádegi í dag þegar Dunkin´ Donuts og Ginger staðir voru opnaðir inni í 10-11...
Havana club og The Nordic Tropic kokteilkeppnin verður haldin 28. ágúst á Jacobsen Loftinu klukkan 19:00 þar sem notast verður við íslensk hráefni og Propp til...
Stóreldhús ehf og Íslensk Markaðsmiðlun hafa ákveðið að starfa saman að sölu eldhústækja og búnaðar fyrir stóreldhús, veitingastaði og hótel. Saman getum við boðið upp á...
Saltfiskhátíðin í Ilhavo í Portúgal er sú stærsta sinnar tegundar þar í landi. Búist er við rúmlega 200.000 gestum á hátíðina þá fimm daga sem hún...
Hráefni úr héraði, bjór, klassískir kokteilar í nýjum búningi og lífrænir drykkir er á meðal kokteila sem eru vinsælastir í dag í kokteilbransanum samkvæmt skoðanakönnun sem...
Ekran tilkynnir hér með verðlækkun vegna gengis. Íslenska krónan hefur styrkst gagnvart erlendum gjaldmiðlum síðustu daga/vikur. Verðlækkanir eru sem hér segja og taka gildi í verðlista...
Þrír ættliðir standa á bak við ísbúðina Herdísi sem opnar á næstunni við Rauðarárstíg. Um er að ræða gelato- og sorbetto-ís í hinum ýmsum útgáfum en...
Ef þú vilt horfa á ristað brauð þitt og sleppa því að horfa út um gluggann til að vita hvernig veðrið er, þá er Toasteroid málið....