Fyrsta Krispy Kreme búðin hér á landi verður opnuð í Hagkaup í Smáralind þann 5. nóvember en Krispy Kreme Inc. og Hagar hf hafa nú undirritað...
Hráefnið sem Viktor Örn Bocuse d´Or keppandi Íslands þarf að elda úr ásamt hinum 23 keppendunum verður hinn frægi Bresse kjúklingur og skelfiskur. Keppendur þurfa að...
Tómas Andrés Tómasson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Tommi á Búllunni er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Ragazzo þar sem stiklað á stóru á glæsilegum ferli Tomma...
Magnús Ingi Magnússon, veitingamaður í Texasborgurum á Grandagarði, hefur fengið gamlan samstarfsmann til liðs við sig til að endurhanna hinn sívinsæla Texasborgara. Það er enginn annar...
Nú getum við kynnt til sögunnar nýjan postulíns borðbúnað frá Bonna sem er loksins komin í verslunina hjá okkur. Djúpir, grunnir, stórir og litlir diskar í...
Þann 7. september fóru 12 eldri félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í dagsferð til Vestmanneyja á 15 manna rútu frá Bílaleigu Akureyrar þar sem Hilmar hélt um...
Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í september, en þar má sjá hrefnukjöt, úrvals rækja 100/200, léttsaltaðir þorskhnakkar, Vip grill humar svo fátt eitt sé nefnt....
Við félagarnir höfðum ákveðið að heimsækja einhvern af hinum fjölmörgu nýju veitingastöðum höfuðborgarinnar. Varð Matarkjallarinn fyrir valinu að þessu sinni. Matarkjallarinn er staðsettur í kjallara Aðalstrætis...
Veitingastaðurinn Kanturinn í Grindavík hætti rekstri nú í sumar og við tóku nýir eigendur sem hafa tekið staðinn í gegn og skírt hann upp að nýju...
Í sumar hætti Grandakaffi rekstri, en þar hafði Sigurður Rúnar Gíslason staðið vaktina í 32 ár. Svissneska listakonan og kökugerðarmeistarinn Sara Hochuli hefur undanfarna mánuði tekið...
Til landsins er að koma viskýsérfræðingurinn Jakob Heiberg frá Pernod Ricard sem mun standa fyrir viskýnámskeiðum fimmtudaginn 22 septbember. Hann kemur til með að fara um...
Garðar Agnarsson Hall er matreiðslumeistari og í fimmtán ár rak hann veitingaþjónustuna Krydd og kavíar sem hann átti hlut í sjálfur. Í fyrstu tók mikið á...