Kokkalandsliðið sýnir keppnisrétti fyrir Ólympíuleika í matreiðslu í flokknum „Kalt borð/Culinary art“ í Smáralindinni á morgun laugardaginn 1. október frá klukkan 12:00 – 17:00. Kokkalandsliðið keppir...
Síðastliðna daga hefur þingið hjá Alheimssamstökum matreiðslumanna (WACS) farið fram með yfirskriftinni „World on a plate“ í borginni Thessaloniki á Grikklandi. Samhliða þinginu er stór og...
Á sunnudaginn 2. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna í Kaupmannahöfn. Þessi keppni verður alltaf meira og meira krefjandi í takt við þær kröfur sem gerðar...
Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi verður haldin í þriðja sinn dagana 5. til 9. október næstkomandi. Íslenskir keppendur verða á hátíðinni en þeir...
Fimmtudagurinn 29. september verður fyrsti dagurinn af þremur þar sem Bjórgarðurinn á Höfðatorgi fagnar hinni víðfrægu Októberfest hátíð, annað árið í röð, í samstarfi við Krombacher....
Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu í október og fylgir eftir framúrskarandi árangri sínum frá síðasta Heimsmeistaramóti sem skilaði liðinu í 5. sæti á heimslista. Liðið...
Alexandre Lapierre Beverage Innovation Director og Mixologist frá Monin ætlar að kynna fyrir okkur möguleika og gæði á vörunum frá Monin. Það mun verða lögð sérstök...
Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í september, en þar má sjá hrefnukjöt, úrvals rækja 100/200, léttsaltaðir þorskhnakkar, Vip grill humar svo fátt eitt sé nefnt....
Hinn margrómaði matreiðslumeistari Úlfar Finnbjörnsson, oft kallaður Villti Kokkurinn, verður með gómsætt villibráðahlaðborð á Grand Restaurant helgina 14. – 15. október næstkomandi. Þar mun Úlfar leika...
Norðlenska matarhátíðin Local Food Festival fer fram á Akureyri 29. september – 1. október. Hátíðin samanstendur af Local Food sýningunni sem fram fer í Íþróttahöllinni á...
Í fréttum í Stöð 2 er skemmtilegt innslag þar sem Andri Davíð Pétursson keppandi í heimsmeistarakeppni barþjóna í Bandaríkjunum sagði frá keppninni og sýndi áhorfendum sjússmæla...
Bakaranemar í Hótel og matvælaskólanum ásamt kennurum fóru í heimsókn í Omnom. Ásgeir Þór Tómasson bakarameistari og kennari tók myndir og setti saman meðfylgjandi myndband: Mynd:...