Ítalski stjörnukokkurinn Alessio Cera verður gestakokkur Kolabrautarinnar dagana 18. – 19. nóvember næstkomandi. Veitingastaður Alessio er staðsettur á hinni rómuðu vínekru Poderi dal Nespoli á Ítalíu....
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumeistari Hörpunnar var dómari á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldnir voru í Erfurt í Þýskalandi þar sem Íslenska Kokkalandsliðið keppti og náði 9....
Kokkalandsliðið fékk gull og tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í matreiðslu, sem fram fóru í Þýskalandi og náði Ísland þar með 9. sætinu í heildarkeppninni. Singapore var...
Nýja White Guide 2017 handbókin er komin út sem inniheldur 325 bestu veitingastaði í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Það má með sanni...
Síðastliðinn föstudag var haldið upp á 90 ára afmæli heildsölunnar John Lindsay hf. í nýlegu húsnæði fyrirtækisins, að Klettagörðum 23. Um 250 manns, víða úr atvinnulífinu,...
20 % afsláttur af öllum KAI, Masahiro og F. Dick hnífum út nóvember. Einnig eru allar hnífatöskur á 20 % afslætti hjá okkur. Alltaf eitthvað nýtt...
Hard Rock Cafe hefur formlega verið opnaður en staðurinn er staðsettur við Lækjargötu 2A í Reykjavík. Staðurinn sem er á þremur hæðum er glæsilegur að sjá...
Í meðfylgjandi myndbandi útskýrir stjörnukokkurinn Gordon Ramsay hvers vegna hann er harðari við keppendur í Kitchen Hell en í Masterchef: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson. Bocuse d´Or keppnin fer fram dagana 24....
Sölvi Már Davíðsson er aðstoðarmaður númer tvö í Bocuse d´Or þar sem Viktor Örn Andrésson mateiðslumaður keppir fyrir hönd Íslands. Bocuse d´Or keppnin fer fram dagana...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur ársins 2016 sem Garri hélt nú í sjöunda sinn á VOX Club Hilton Reykjavík Nordica. Sigurvegari keppninnar í ár var...
Í gær lauk Ólympíuleikarnir í matreiðslu sem haldnir voru í Erfurt á Þýskalandi og eru þetta stærstu Ólympíuleikarnir sem haldnir hafa verið frá upphafi eða frá...