Nú hefur dómnefnd farið yfir allar innsendar kokteiluppskriftir í Jim Beam Kokteilakeppnina 2016. Eins og áður hefur komið fram, samanstendur dómnefnd af aðilum úr Barþjónaklúbbi Íslands,...
Margt var um manninn í hinu árlega jólapartíi Stella Artois sem haldið var á Forréttabarnum í gærkvöldi. Partíið er haldið til að fagna 750 ml hátíðarútgáfu...
MATVÍS býður félagsmönnum ásamt börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum á jólaball, sunnudaginn 4. desember kl. 14.00 – 16.00. Við höldum jólaball á tveimur stöðum, á Akureyri á...
Stella Artois býður til hátíðarfagnaðar á Forréttabarnum í kvöld (16. nóvember) kl. 20:00. „Með þessu viljum við minna á að Stella var upphaflega brugguð sem jólabjór...
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður oft kenndur við veitingahúsið Dill, flutti í byrjun árs til New York til þess að opna nýnorræna veitingastaðinn Agern ásamt danska athafna-...
Matwerk er nýr veitingastaður sem staðsettur er við Laugaveg 96. Eigendur eru Guðjón Kristjánsson og Þórður Bachman. Staðurinn tekur 85 manns í sæti og opnunartíminn er...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um innköllun Myllunnar á 7 vörutegundum af tertum vegna aðskotahlutar. Glerbrot fannst í kremi á einni tertu. Innköllunin einskorðast...
TurboChef hefur sett á markað nýja útgáfu af TurboChef i1 (Sota og Panini sem eru í ¼ Gastro stærð), TurboChef i3 (sem er í ½ Gastro...
Vegna aukinna verkefna leitum að einstaklingi með matreiðslumenntun sem hefur reynslu af kynningar- og sölustörfum.
Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í nóvember, en þar má sjá hrefnukjöt, úrvals rækju 100/200, léttsaltaðir þorskhnakkar, Vip 12/15 humar svo fátt eitt sé nefnt....
Veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar eru greinilega að stimpla sig vel inn í veitingaflóru Reykjavíkur, en víðsvegar á samfélagsmiðlunum má sjá ánægða gesti birta myndir...
Skreytinganámskeiðið sem auglýst var hér var vel sótt og af meðfylgjandi myndum og vídeó að dæma virðist námskeiðið hafa mælst vel fyrir hjá nemendum. Það var...