Reykjavík Cocktail Weekend lauk í gærkvöldi í Gamla Bíói þar sem úrslit fóru fram í keppnum hátíðarinnar og verðlaunaafhendingin. Veislustjórn hátíðarinnar var í höndum Erps Eyvindarsonar....
Við tökum þátt í meistaramánuði! Við erum með með hollt og gott á tilboði í tilefni af meistaramánuði. Spínat, graskersfræ, þurrkuð trönuber og fetaostur í salatið!...
Garri í samstarfi við ARDO stendur fyrir spennandi námskeiði dagana 14. og 15. febrúar 2017. Námskeiðin fara fram í húsnæði Garra að Lynghálsi 2, 110 Reykjavík....
Hvað ert þú vel að þér um matreiðslufagið? Þreyttu þetta próf og sýndu hvað í þér býr með því að smella á hnappinn “Næsta” hér að...
Eins og kunnugt er þá lenti Ísland í þriðja sætið af tuttugu og fjórum þjóðum í Bocuse d´Or sem haldin var í Lyon í Frakklandi 24.-25....
Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram í gærkvöldi í Gamla Bíó. Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna)...
Fastus og Menntaskólinn í Kópavogi hafa undirritað samkomulag um að Fastus muni sjá Matvælaskóla MK fyrir öllum ofnum í skólann næstu 12 árin þeim algjörlega að...
Mikið af nýjum, spennandi svuntum og kokkajökkum frá Segers. Smellið hér til að skoða vöruúrvalið.
KEX Hostel heldur hina árlegu íslensku bjórhátíð, The Annual Icelandic Beer Festival, í sjötta sinn í þessum mánuði, dagana 23.-25. febrúar. Í gær, fimmtudaginn 2. febrúar,...
Til stóð að opna gististað með bar og veitingaaðstöðu þar sem áfengi er veitt, á þriðju hæð við Efstaland 26 í Reykjavík. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur synjað...
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin í samkomuhúsinu Gamlabíó við Ingólfsstræti 2a, þann 7. febrúar og hefst kl: 18:00. Dagskrá Eva Laufey sjónvarps og matarbloggari segir...
Eins og margir vita byrjaði Reykjavík Cocktail Weekend í dag og stendur hátíðin til 5. febrúar. Af því tilefni bjóðum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf 30%...