Í matreiðslu og framreiðslu verður keppt í tveimur flokkum: Ungliðakeppni þar sem fer fram val á keppendum fyrir Euro Skills 2018 og nemakeppni sem er undankeppni...
Verslunarrisinn Costco ráðgerir að opna verslun sína í Kauptúni um mitt ár 2017. Costco selur allt frá hjólbörðum, heimilistækjum til matvöru. Ásamt því að reka þar...
Kokteilhátíðin Reykjavík Cocktail Weekend endaði á sunnudaginn s.l. með pomp og prakt en hátíðin stóð yfir dagana 1. til 5. janúar. Á lokadeginum á hátíðinni voru...
Þar sem valentínusar – og konudagurinn eru á næsta leiti ætlar Haugen Gruppen að bjóða viðskiptavinum sínum 20% afslátt af kampavíni og freyðivíni út febrúar. Eftirfarandi...
Fjárfestingafélagið Investor ehf. hefur keypt Kornið – handverksbakarí. Kaupsamningur var undirritaður í upphafi ársins en Investor tekur yfir allan rekstur bakarísins, vörumerki og útsölustaði. Investor tók...
Fjárfestingafélagið Quadia, sem hefur aðsetur í Sviss, hefur keypt hlut í Omnom Chocolate og verður þar með annar stærsti hluthafi félagsins. Omnom Chocolate er eina súkkulaðifyrirtækið...
Í fyrra komu rétt um 1,8 miljón ferðamanna til Íslands. Í ár er búist við að þeir verði rétt um 2,3 til 2,4 miljón. Eruð þið...
Eftir langa bið er Jim Beam Double Oak kominn til landsins. Þessi útgáfa leysir af hólmi Jim Beam Black 6 ára. Jim Beam Double Oak er...
Karl K Karlsson hefur tekið til gagngerar endurskoðunar verð á áfengum vörum í sínu vöruvali og í kjölfarið lækkað verð á fjölmörgum tegundum af léttvínum og...
Matfang hefur tekið í sölu háklassa brauð og franskar makkarónur frá Pain delice og Mag´m. Í upphafi eigum við 12 tegundir af brauði sem er allt...
Eigum handklæði og þvottastykki í fjölmörgum litum og stærðum. Stærðir: 30×30 – 33×50 – 50×70 (hvít) og 50×100. Meira hér: www.eddaehf.is
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók á móti Viktori Erni Andréssyni og fylgdarliði á Bessastöðum í tilefni þess að Viktor náði bronsverðlaunum í Bocuse d´Or í...