Í dag eru 50 ár frá því að þessir ungu menn tóku sveinspróf í matreiðslu frá Hótel og veitingaskóla Íslands 30. apríl árið 1967. Hópurinn kom...
Munið árlegt 1. maí kaffi Matvís, Rafiðnaðarsambandsins og Grafíu að Stórhöfða 27, Grafarvogsmegin, í húsnæði Rafiðnaðarskólans, að lokinni kröfugöngu og útifundi.
Tugmilljarða framkvæmdir eru að hefjast á Kársnesi í Kópavogi við uppbyggingu íbúða og atvinnuhúsnæðis. Áformað er að byggja brú yfir Fossvog sem mun tengja Kársnesið við...
Nýjasta viðbótin í röð kaupmanna á Hlemmi er Le KocK, en þeir sem standa á bak við Le KocK eru kokkarnir Karl Óskar Smárason, Knútur Hreiðarsson...
„Hér er 5000 kr seðill sem er falsaður og var greitt með honum á einu veitingahúsi í borginni.“ , skrifar Dagbjört Snorradóttir á facebook síðu veitingageirans....
Skúbb Ísgerð opnar á næstu dögum að Laugarásvegi 1 í Reykjavík. Það eru félagarnir Karl Viggó Vigfússon konditor og bakari, Hjalti Lýðsson súkkulaðigerðamaður og konditor og...
Garri býður viðskiptavinum og velunnurum sínum í Vorgleði í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, föstudaginn 5. maí n.k. kl. 18:00-20:00. Léttar veitingar í boði og fleira skemmtilegt. Okkur...
Gaman að segja frá því að kokteilsérfræðingar Geira Smart höfðu Bombay PopUp á föstudaginn var. DJ Helgi Már sá um að halda góðri lounge stemmingu meðan...
Ertu til í bransa partý?
Hvatningarverðlaun garðyrkjunnar hlaut Katrín H. Árnadóttir og fyrirtæki hennar, Ecospíra frá Landbúnaðarháskóla Íslands á Sumardaginn fyrsta. Ecospíra framleiðir heilsufæði, byggt á spíruðum fræjum, baunum og korni....
STARFSSVIÐ Sala og uppbygging viðskiptatengsla Greining tækifæra á markaði Vörukynningar þ.m.t. kynning nýrra vara til viðskiptavina Þátttaka í tilboðs- og samningagerð við viðskiptavini Innri markaðssetning nýrra...
Vel heppnað fótboltamót var haldið nú um helgina í íþróttahúsi Víkings að Traðarlandi 1 í Reykjavík þar sem Íslenskir kjötiðnaðarmenn kepptu. Er þetta annað árið í...