Yfirvöld í Belgíu viðurkenna að þau vissu að skordýraeitur sem er á bannlista hafi kannski verið notað á egg í Hollandi mánuði áður en málið varð...
Fljótt skipast veður í lofti hjá matarvagninum Issi Fish & Chips, en um síðustu helgi hætti vagninn í Grindavík allri starfsemi tæpum tveimur mánuðum eftir opnun...
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari og ritari stjórnar Klúbbs matreiðslumeistara er á leið til Malasíu nánar tiltekið til Kuala Lumpur. Þar situr Árni nefndarfund sem fulltrúi norður...
Á Hvolsvelli í Rangárþingi eystra er hafin súkkulaðiframleiðsla. Fyrirtækið sem stendur fyrir henni ber hið skemmtilega nafn Suður Súkkulaði. „Þegar ég sótti um einkaleyfi hafði ég...
Kebab sölubásinn opnar á næstu dögum en hann verður staðsettur við göngugötu miðbæjarins á Akureyri. Eins og fram hefur komið, þá var það í mars s.l....
Asíski heilsuveitingastaðurinn Wok On opnaði í maí í fyrra í Borgartúni 29, en staðurinn sérhæfir sig í asískri Wok matargerð þar sem hollusta og gæði eru...
Búið er að færa pylsuvagn Bæjarins bestu um set. Nú er vagninn á stéttinni fyrir framan Hótel 1919 og mun verða þar næstu mánuðina þar sem...
Um miðjan júní s.l. opnaði Jóhann Issi Hallgrímsson matreiðslu- og framreiðslumeistari matarvagn í Grindavík ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur. Rífandi gangur hefur verið frá opnun í...
Það styttist í að sælkerar og soltnir borgarbúar geti hópast á Hlemm – ekki til að taka strætó, heldur gæða sér á hvers kyns kræsingum. Kaupmenn...
Vörulisti Humarsölunnar er stútfullur af allskyns tilboðum, ferskir þorskhnakkar humar, hörpudiskur svo fátt eitt sé nefnt. Smellið hér til að skoða vörulista Humarsölunnar. Í meðfylgjandi myndbandi...
Sérstaklega mikill skortur er á kjötiðnaðarmönnum í atvinnulífinu, þó er skortur á iðnaðarmönnum í nánast öllum greinum, að því er fram kemur á vefnum visir.is. „Sumt...
Fallegar tauservíettur geta gert heilmikið fyrir veitingasalinn. Þær lífga upp á staðinn og gefa honum auk þess, hlýlegra og fágaðra útlit. Tauservíetturnar frá Scantex eru úr...