„Við þurfum að vera sýnileg, við þurfum að vera jákvæð og við þurfum að hafa trú á vörunum okkar. Við þurfum að vera samvinnuþýð við stjórnvöld...
Rabbar Barinn hefur fest kaup á glæsilegum matarvagn og nú um helgina verður Rabbar Barinn með vagninn á hátíðinni Sumar á Selfossi. Boðið verður upp á...
Hlemmur Mathöll opnar á næstu dögum en tekur hefur verið forskot á sæluna nú um Pride-helgina þar sem boðið er upp á ís úr fljótandi köfnunarefni...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum, hefur verið duglegur að gera pop up í ýmsu löndum á síðustu árum...
„Við létum setja þetta sérstaklega upp svo við erum væntanlega þeir fyrstu til að bjóða upp á þennan möguleika“ , sagði Elvar Ingimarsson, rekstrarstjóri Bryggjunnar Brugghúss...
Í júlí opnaði nýr veitingastaður og kaffihús á efstu hæð Perlunnar. Veitingahúsið, sem rekið er af sömu aðilum og eiga Kaffitár, hefur hlotið nafnið Út í...
Á vordögum tók landinn sérstaklega vel á móti Evróvision poppi Omnom og kjamsaði á litríku góðgætinu á meðan Svala stóð sig eins og hetja á sviðinu...
Erum með til sölu notaða notaða 11 kg þvottavél frá Primer. Vélin er tveggja ára gömul og mjög lítið notuð. Nánari upplýsingar gefur Siggi Skúli netfang...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 17. sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er...
Einföld uppskrift af lambamjöðm á grillið, með „coleslaw“ og kryddsmjöri Mjaðmasteikin er ein sú albesta úr lambinu, full af bragði og áferð og smellpassar á grillið....
Þá er komið að því, Le KocK strákarnir verða með opnunar-kvöldið á föstudaginn 11. ágúst, en frumraun hefur verið í gangi fram að þessu og opnunartími...
Laun 260 starfsmanna hefur verið tryggt til nóvember næstkomandi og á þeim tíma mun stjórn rekstrarfélagsins Dunkin’ Donuts í Þýskalandi fara í allsherjar endurskipulagningu á starfsemi...