Grilluð smálúða með Basil-sítrónu Vinagrette, fennel salati og steiktu smælki er nýr réttur hjá Kaffihúsi Vesturbæjar. Þessi réttur verður á seðlinum næstu vikur og hann hreinlega...
Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar verður haldin í Tallinn Eistlandi dagana 15. og 16. október. Það er Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu sem...
Á morgun hefst Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar þar sem Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu keppir fyrir hönd Íslands í forkeppninni. Keppnin er...
Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að Ostóber er í fullum gangi og einstaklega gaman að geta sagt frá því að nú eru komnir á...
Hillukerfi sem auðvelt er að stækka og breyta, létt en öflugt
Á næstunni opnar nýtt veitingafyrirtæki á Akureyri. Eigendur eru hjónin Sveinn Hólmkelsson, matreiðslumeistari og Jóhanna Hildur Ágústsdóttir, framreiðslumeistari. Fyrirtækið heitir Matlifun og mun selja foreldaða rétti...
Ađalréttur fyrir 4. Innihald: 2 kg ferskur kræklingur 5oo ml kampavín 2 msk hvítlaukur 20 gr steinselja söxuð 200 gr blaðlaukur (julienne skurður) 100 ml fiskisoð...
Innihald: 300 ml Rjómi 300 gr Hvítt súkkulaði 2 stk Eggjarauður 2 msk Grand mariner 1.5 stk Matarlímsblöð 20 gr smjör Aðferð: Leggið matarlímsblöðin í bleyti...
Uppskriftin er fengin úr matreiðslubók frá veiðihúsi og veitingastaðnum Traxler’s í Minnesota, sem er frægt fyrir afburða góða matseld á villibráð. Fasanasúpan hefur verið á matseðlinum...
Þú sparar tíma og peninga með því að nýta plássið vel og hafa yfirsýn yfir hráefni staðarins. Sérhannaðir plastkassar til flutninga á matvælum. Kynntu þér málið...
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hótel Natura þriðjudaginn 15. september síðastliðinn var kjörin ný stjórn. Björn Bragi Bragason fráfarandi forseti gaf ekki kost...