Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mætti í Menntaskólann í Kópavogi á forvarnadaginn 6. október. Hann fór yfir mikilvægi heilbrigðs lífstíls með nemendum skólans. Hann heimsótti líka...
Nú geta kaffiþyrstir gestir Glerártorgs farið að taka gleði sína á ný því það standa yfir breytingar á bilinu við hlið Lyf og heilsu og stendur...
Klúbbur matreiðslumeistara gefur reglulega út fréttabréf sem ber heitið Kokkafréttir og er dreift til meðlima klúbbsins. Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara skrifar skemmtilegan pistil í fréttabréfinu,...
Fyrsta október s.l. opnaði nýr veitingastaður í Þorlákshöfn sem ber heitið Black Beach Sportbar. Staðurinn er staðsettur við Unubakka 4 og býður upp á pizzur, öl...
Haustin eru í sérstöku upphaldi hjá mér. Ég hlakka til að snúa aftur til vinnu eftir verðskuldað sumarleyfi. Svo eru haustin tími dásamlegrar uppskeru af fersku...
Eftir sólríkar og sælar stundir í sumar og með veturinn á næsta leiti huga sífellt fleiri landsmenn að ræktun á líkama og sál. Lemon býður upp...
Kjarakönnun frá MATVÍS mun verða send félagsmönnum í næstu viku. Hún mun berast í tölvupósti eða með SMS frá Gallup. MATVÍS hefur það hlutverk að berjast...
Í september opnaði Fosshótelið í Stykkishólmi eftir gagngerar breytingar. Mikið var um dýrðir þegar hótelið var formlega opnað á ný, þar sem gestir voru boðnir í...
Bleikur október er hafinn og bleiki dagurinn er föstudaginn 15. október. Á Bleika deginum hvetur Krabbameinsfélagið landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp...
Léttmálslína MS hefur notið mikilla vinsælda síðustu misseri og nú bætist við hrein grísk jógúrt í 500 g umbúðum. Nýja gríska jógúrtin er einstaklega létt, mjúk...
Veitingastaðurinn Noma í Kaupmannahöfn hefur enn og aftur verið útnefndur besti veitingastaður í heimi, en listinn yfir 50 bestu veitingahúsin var formlega kynntur í Antwerpen í...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19. Reglugerð heilbrigðisráðherra þess efnis hefur verið send Stjórnartíðindum til birtingar og...