Eins og fram hefur komið (sjá nánar hér) þá standa yfir miklar framkvæmdir við Vesturgötu 2a, en þar mun rísa Mathöll Reykjavík í 1.800 fermetra húsnæði...
Það var kominn tími til að halda eldhússýningu Ekrunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í lok október var um 80 manns boðið að koma í heimsókn og kynna sér...
Nói Síríus, í samstarfi við K100 og matarvef mbl.is, kynnir súkkulaði uppskriftaleik Nóa Síríus. Við leitum að ljúffengum uppskriftum að góðum súkkulaðidrykkjum, heitum eða köldum, þar sem...
Jólamatseðillinn á veitingastaðnum Kol við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík er glæsilegur að líta á. Jólin á Kol hófust 15. nóvember s.l. og stendur yfir til 23....
Þessi klassíski rómverski pastaréttur samanstendur af aðeins fjórum hráefnum – eggi, osti, svínakjöti og svörtum pipar, en hann hefur stöðugt verið bætt við með rjóma, sveppum...
Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning verður haldin dagana 16. – 18. mars 2023 í Laugardalshöll, en mótið átti að fara fram dagana 11. – 13....
Það styttist í að 2Guys opnar en staðurinn flytur í húsnæðið við Laugaveg 105 þar sem hótelið Hlemmur Square var áður til húsa. Töluverðar breytingar hafa...
Sýndarveruleiki matar – lærum um mat með öllum okkar skynfærum “Tómatar eru mjög góðir fyrir frumurnar“ sagði nemandi í grunnskólanum CEIP Leopoldo Calvo Sotelo í Madrid í október...
Endurskoðun gæða- og umhverfisviðmiða Vakans, fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu, hefur staðið yfir á þessu ári og mun ný útgáfa taka gildi um komandi áramót. Um...
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir fyrirlestraröð um sjálfbærni í iðnaði. Fyrirlestrarnir eru í beinum útsendingum á vefnum og rætt er við sérfræðinga og fagfólk um stöðu, framtíðarsýn...