Við höfum útbúið glæsilegan bækling þar sem við höfum sérstaklega tekið saman vörur sem henta fyrir pizzastaði sem og aðra veitingastaði sem bjóða upp á pizzur....
Í desember verður glænýr fiskur, fiskréttir, úrval af ostum, salöt, sósur, forréttir ásamt gæðavörum í boði hjá Sælkerabúð Slippsins í Vestmannaeyjum. Einnig verður hægt að panta...
Áfengisgjald hækkar um 2,5% samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2022. Ekkert virðist ógna Evrópumeti Íslands í áfengissköttum, samkvæmt nýjum samanburði á skattlagningu áfengis í ríkjum álfunnar, þótt...
Í yfir 20 ár höfum við flutt fréttir úr veitingabransanum á vefnum okkar sem er mikið sóttur af veitingamönnum og upphafssíða hjá mörgum þeirra. Að vefnum...
JÓLAFSSON keppninni lauk með pomp og prakt síðastliðinn sunnudag þar sem lokahópur kokteilabarþjóna og áhugafólks mætti í höfuðstöðvar Ólafsson Gin til að hrista og hræra kokteilana...
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir. Almennar fjöldatakmarkanir verða því áfram 50 manns en með möguleika á hraðprófsviðburðum, áfram...
Reykjavík Edition hótelið við Austurbakka 2, sem nú er opið til forskoðunar, er glæsileg viðbót í höfuðborg Íslands með einstökum veitingastöðum og börum. Veitingasvæðin eru t.d....
Hér á veitingageirinn.is er hægt að nálgast þýðingar á allskyns hráefnum, fisk, kjöt, íslenskan mat, mjólkurafurðir ofl. á ensku, frönsku, dönsku og þýsku. Margir fagmenn hafa...
Ný og uppfærð heimasíða hjá Sölufélagi Garðyrkjumanna er komin í loftið. Vefsíðan hefur tekið miklum framförum og breytingum, hvetjum ykkur til að skoða hana á vefslóðinni...
Í Tókýó eru fleiri Michelin-stjörnu veitingastaðir á lista af öllum öðrum löndum, en það var opinbert þegar Michelin gaf út valið nú fyrir stuttu fyrir árið...
Danska veitingahúsakeðjan Sticks ‘n’ Sushi segist búast við að Bretland verði áfram stærsti markaður þess árið 2022 eftir metsölu. Fyrirtækið hefur greint frá hæsta hagnaði sínum...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) lýsir hér með yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem aftur er komin upp í samfélaginu vegna covid-19. Engin úrræði hafa...