Matvælastofnun varar við neyslu á baunaspírum og steiktu tofu og tofu frá Thi hollustu ehf vegna þess að matvælaöryggi var ekki tryggt á framleiðslustað. Starfstöðin uppfyllir...
Þá er loksins komið að því, fyrsta stóra kokteil-keppnin í langan tíma. Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppnin fara fram miðvikudaginn þann 6. apríl í Gamla Bíó. Húsið...
Kaffið frá Segafredo nýtur mikilla vinsælda hér á landi og nú er komið nýtt kaffi frá þeim í verslanir hérlendis. Nýja kaffið heitir Storia og 100%...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Ali kjúklingastrimlum sem Matfugl ehf. framleiðir. Innköllunin er vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Fyrsta STÓRELDHÚSASÝNINGIN var haldin á Grand Hóteli 2005. Síðan þá hafa sýningarnar verið haldnar annað hvert ár og vaxið og dafnað. Undanfarin ár hafa þær verið...
Þessa dagana stendur veitingastaðurinn Narfeyrarstofa, sem staðsett er við Aðalgötuna í Stykkishólmi í hjarta bæjarins, fyrir heilmiklum framkvæmdum. „Við byrjuðum í desember að taka prufu á...
Hráefni 225 g smjörlíki 225 g hveiti 6 egg 4 dl vatn 3 tsk sykur Aðferð Vatn, smjörlíki og sykur soðið saman í potti. Hveitinu hrært...
Jóhann Freyr Sigurbjarnason kjötiðnaðarmaður er hér í skemmtilegu viðtali við Ólaf Jónsson sviðstjóra matvæla- og veitingasviðs Iðunnar, en Jóhann á sæti í landsliði kjötiðnaðarmanna sem stefnir...
Hefur þú unnið við matreiðslu, matartækni eða framreiðslu og hefur áhuga á að ljúka námi í greinunum. Ef svo er þá gæti raunfærnimat hentað þér.Inntökuskilyrði í...
Atvinnutækifæri á Sauðárkróki Góður staður til að búa á Mælifell veitingastaður leitar að Matreiðslumeistara / matráði Starfið felst í umsjón með skólamat fyrir grunn- og leikskóla...
Eigendur Hótels Tanga á Vopnafirði hafa fest kaup á húsi í þorpinu, en húsið verður notað sem gistiheimili. Ástæðan við fjölgun á gistirýmum er vegna mikillar...