Nú á dögunum opnaði Messinn sjávarréttarstaður í miðbænum á Selfossi. Sérréttir Messanns eru tvímælalaust fiskipönnurnar, þar sem borinn er fram ferskur fiskur beint úr eldhúsinu á...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Hið goðsagnakennda og árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 16. júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu frábæra og heimagerður rabarbaragrautur með...
Ólöf Ólafsdóttir var með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum frá 23. til 25. júní s.l. Vel heppnaður viðburður og var fullsetið í salnum alla...
Með fylgir myndband sem sýnir frá þegar stærsta Pavlova kaka var gerð í Noregi sem var yfir 80 metrar að lengd. Pavlova er eftirréttur sem er...
Við hjá Ásbirni Ólafssyni vorum að setja saman girnilegt sumartilboð, stútfullt af vörum sem henta einstaklega vel fyrir stóreldhúsin í sumar! Allar tilboðsvörurnar eru á 30-60%...
Fullkomnaðu pizzuna með tómötunum frá Cirio, en tómatvörurnar frá Cirio eru frábærar í heimagerða pizzasósu og margt fleira. Þú færð Cirio vörurnar hjá Kalla K. Heimasíða:...
Þessi sögufrægi ítalski Vermouth á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1786, til hins upprunalega vermouths. Alla daga síðan hefur Antica Formula verið ein virtasta...
Taski Aero 15 Plus er hljóðlátasta ryksugan frá Taski með eingöngu 53dB í hávaðaútsreymi sem er 40% minni hljóðmengun miðað við iðnaðarstaðla. Það er því mögulegt...
Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Stafangri í Noregi hvaða veitingastaðir á Norðurlöndum hljóta hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn ÓX á Laugarvegi hlaut hina eftirsóttu...
Meistarakokkurinn Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og eigandi veitingastaðarins Dill í Reykjavík, lætur gamlan draum rætast og opnar veitingastað á Akureyri innan fárra vikna. Staðurinn verður á...
Pizzastaðurinn Spaðinn hefur lokað eftir ríflega tveggja ára starfsemi. Í tilkynningu frá Þórarni Ævarssyni, framkvæmdastjóra Spaðans, segir að rekstur fyrirtækisins hafi af ýmsum ástæðum gengið erfiðlega...