Íslenskir neytendur greiddu rúmlega 800 milljónir króna í tolla af frönskum kartöflum á árunum 2020 og 2021 og fyrstu sjö mánuðum ársins 2022, samkvæmt útreikningum Félags...
„Við eigum hveiti í 1kg pakkningum í búðunum okkar. Lífrænt ræktað manitoba og 00 beint frá Ítalíu.“ segir í tilkynningu frá Brauð & Co, en sumar...
Þann 1.október mun Arctic Challenge í samstarfi við Ekruna halda dessert keppni. Keppnin verður haldin í Verkmenntaskóla Akureyrar og það stendur öllum til boða að taka...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á Pestó kjúklingapasta frá Móðir náttúru sem fyrirtækið Álfsaga framleiðir vegna þess að varan er vanmerkt ofnæmis- og óþolsvaldi (mjólk)....
Vínnes mun blása til stórkostlegrar vörusýningar í nýjum og glæsilegum húsakynnum þeirra í Korngörðum 3, fimmtudaginn 8. september, milli klukkan 17:00 og 20:00. Það verða rúmlega...
Verðlaunaafhending Heimsmeistarakeppninnar í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) fór fram á galakvöldverði í Memorial Auditorium ráðstefnuhöllinni í Sacramento í kvöld sunnudaginn 4. september. Úrslit urðu...
Nýr réttur á seðli hjá Nielsen. Mynd: Nielsen Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af...
Pítubrauðið er auðvelt að baka en það má líka stytta sér leið og kaupa það tilbúið út úr búð. Pítusósa 2 dl grísk jógúrt 1-2 greinar...
Landslið kjötiðnaðarmanna keppir í Heimsmeistarakeppni í kjötskurði (World Butchers Challenge – WBC) í dag. Keppnin er haldin í Sacramento í Bandaríkjunum í NBA höllinni Golden 1...
Miguell Escandell Diplomatico brand ambassador mun heimsækja okkur dagana 5.- 9. september. Hann mun fræða okkur um þetta spennandi eimingarhús og vörur þess, sem allar bindast...
Maine-humarhali með humarrjómasósu, padronpiprum, chili og fersku pasta. Mynd: 20&SJÖ mathús Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda...
Landslið kjötiðnaðarmanna er mætt í Sacramento í Bandaríkjunum eftir langt flug eða um 15 tíma flug með millilendingu í Seattle. Síðastliðna daga hefur landsliðshópurinn verið að...