Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og að ferðast til útlanda? Ef svo...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn þann 7. janúar síðastliðinn. Mikið var um dýrðir og mættu um 300 prúðbúnir gestir til veislunnar. Matseðilinn var hinn glæsilegasti og...
Í síðustu grein um vernduð afurðaheiti snerist meginmálið um reynslu notenda kerfisins í ESB, frumframleiðenda s.s. bænda og þeirra fyrirtækja sem framleiða úr hráefnum sem landbúnaður...
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. höfum tekið saman nokkrar vel valdar tilboðsvörur sem henta vel fyrir mötuneyti, veitingastaði og hótel. Borðbúnaður, framreiðsluvörur, fatnaður, skór, skrautmunir og...
Þó að sumum þyki það skrýtið þá finnst flestum, ef ekki öllum, matreiðslumönnum gaman að elda. Það að elda fyrir aðra er ástríða og við eyðum...
Keppnin um titilinn besta vínþjón veraldar var haldin um helgina í París og fyrir Íslands hönd keppti Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant. Alls voru 68...
Ídýfan er ákaflega einföld og mjög fersk. Gott að bera hana fram með bragðmiklum tortillaflögum eða grænmeti. Uppskrift: 2 dósir 18% sýrður rjómi frá Gott í...
Skoða sprengitilboð í vefverslun Innness Í tilefni þess að Sprengidagurinn nálgast, langar okkur að bjóða þér upp á einstök kjör á nokkrum frábærum vörum sem við...
Hótel Selfoss hefur náð samkomulagi við Tómas Þóroddsson um rekstur veitingastaðarins Riverside. Hann hefur gríðarlega mikla reynslu og þekkingu í rekstri veitingastaða. Tómas rekur m.a. Kaffi...
Klúbbur Matreiðslumeistara varð 50 ára 2022. Hann var stofnaður af Ib Wessmann sem hafði gengið með hugmyndina í nokkur ár og farið á nokkur kokkaþing á...
Íslenskir veitingamenn hafa meira en nóg að gera á Tenerife við að þjóna ferðamönnum og heimamönnum. Íslendingum finnst líka frábært að geta farið á íslenska veitingastaði...
Hátt í 80 tonn af frosnu kjúklingakjöti voru flutt hingað til lands frá Úkraínu á síðasta ári og finnast nú í verslunum, meðal annars pakkað í...