Sex keppendur tóku þátt í keppni í matreiðslu að þessu sinni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars....
Veitingastaðurinn Brikk – brauð & eldhús, opnar take away stað á Dalveginum í Kópavogi 23. mars næstkomandi. Brikk opnaði fyrsta veitingastaðinn um sumarið 2017 við Norðurbakka...
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöll um helgina var haldin glæsileg keppni í kjötiðn. Þar kepptu Bríet Berndsen Ingvadóttir – Sláturfélag Suðurlands,...
„Þetta er ein sterkasta keppnin sem við höfum séð í bakstri,“ segir Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, einn af skipuleggjendum keppninnar í bakstri á Íslandsmóti iðn- og verkgreina...
Í byrjun janúar sl. þurfti Matarkjallarinn að loka vegna lagnaleka sem varð á hæðinni fyrir ofan veitingastaðinn. Eigandi hússins ákvað að ráðast í alhliða viðhald á...
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Skoða í vefverslun Innnes
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars sl. Keppt var í 21 faggreinum þar sem keppendur tókust á við krefjandi og...
Mars fundur KM Norðurlands var haldinn á Centrum Kitchen & Bar að Hafnarstræti 102 á Akureyri nú í vikunni. Á dagskrá fundarins var rætt um aðalfund...
19. mars er runninn upp og það þýðir að búið er að opna fyrir skráningu í Arctic Chef 2023. Í fyrra komust færri að en vildu...
Gamaldags heimilismatur í nýju ljósi unnar kjötvörur þurfa ekki að vera of óhollar ef minnkað er salt, nitrit og önnur geymsluefni. Við höfum góða kæla og...
Hvítsúkkulaði og jógúrt mús, jómfrúarólífu olía, bakað hvítsúkkulaði, basil krap & svart pipar marengs Mynd: facebook / NÆS veitingastaður / @karlpeterssonphoto Viltu að þinn réttur birtist...