Sænska veitingakeðjan Mister York hófst í miðjum heimsfaraldri árið 2020 og eigendurnir Gustav Larsson og Gustav Haglund, þá 19 og 22 ára, ákváðu að opna matarvagn...
Real Coffee býður upp á fjölbreytt úrval af kaffihylkjum fyrir Nespresso vélar, þar á meðal lífrænt og Fairtrade kaffi. Real Coffee gerir miklar kröfur í gæðum...
Um síðastliðna helgi voru haldnar keppnirnar um Matreiðslumann Norðurlandanna, Ungkokk Norðurlandanna, Grænkerakokk Norðurlandanna og Framreiðslumaður Norðurlandanna og samhliða var haldið þing Norðurlandasamtaka matreiðslumanna. Keppnirnar og þingið...
Þessi er léttari en aðrar sem ég hef gert en í hana notaði ég létt majones í staðinn fyrir venjulegt eins og ég geri vanalega. 2...
Þrír heiðursfélagar Klúbbs Matreiðslumeistara hittust á Norrænu kokkaþingi í Þrándheimi í Noregi í síðustu viku. Það voru miklir fagnaðarfundir, Lárus Loftsson, Ib Wessman og Hilmar B....
Iðan fór á vettvang á Nielsen veitingahús á Egilstöðum sem er staðsett í elsta húsi bæjarins. Húsið er sannkölluð bæjarprýði, en þau hjón Kári Þorsteinsson og...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna grun um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin á...
650 gr hveiti 25 gr sykur 20 gr þurrger 15 gr salt Kúmen eftir smekk 3 dl vatn (um 37°C) 1 dl ólívuolía Aðferð Kúmenfræin ristuð...
Hjá Danól færðu allt til alls þegar kemur að skyndibitanum! Frábært úrval af frönskum kartöflum, kryddum, sósum, brauðum, olíum og svo mætti lengi telja. Við höfum...
Lucart hefur í 10 ár endurnýtt mjólkurfernur frá Tetra Pak til hreinlætispappírsgerðar. Með nýstárlegri tækni aðskilur Lucart þau efni sem fernan samanstendur af og nýtir að...
Vegna mikillar eftirspurnar höfum við nú ákveðið að bjóða upp á LGG+ með jarðarberjabragði í fernu. Fernurnar eru umhverfisvænn og hagkvæmur kostur og verða í boði...
Kvikmyndastjörnur á borð við Dwayne Johnson, Aaron Paul og Bryan Cranston úr Breaking bad þáttunum vinsælu hafa framleitt sitt eigið tequila og mezcal við góðan orðstír....