Jean-Georges Vongerichten er þekktur kokkur sem er með 14 veitingastaði víða um heim og er álitin eins og þeir segja á ensku; „Considered as one of...
Bellagio hótelið í Las Vegas hlýtur verðlaunin AAA Five Diamond fimmta árið í röð. Hótelið er það eina í USA sem er með tvo veitingastaði í...
Eftir 20 ár vinnu í Kokkalandsliði Svía hefur Gert Klötzke ákveðið að draga sig í hlé sem þjálfari þess. Hann hefur verið í Landsliðinu frá 1986...
Þennan heiðurstitil „Culinary Institute of America´s Chef of the year 2005“ fékk Matreiðslumeistarinn Thomas Keller á veitingastaðnum Per Se, eftir að hann var einn af fjórum veitingastöðum...
Michelin stjörnuhafi „Chef of the Century“ Joel Robuchon hefur opnað sinn annan stað í MGM Grand Hótelinu í Las Vegas. Nafnið á nýja staðnum er Mansion...
Smakkarinn.is hefur valið vín ársins. Að þessu sinni er það Spænska vínið Mas la Plana 1999, frá Torres. Í umsögninni segir meðal annars: Glæsilegt vín frá einum...
Vantar þig hugmynd að skemmtilegum áramótum? Lausnina gæti verið að finna á Peninsula-hótelinu í Chicago. Áramótapakkinn í ár er tvær nætur á svítunni með kampavíni og...
Hér er val Decanter á þeim kampavínum sem að þeirra mati standa upp úr. Reyndar eru ekki allir þessir framleiðendur til hér á landi, en engu að...
Þessa dagana er margt og mikið um að vera á Vínbarnum. Gestum staðarins gefst kostur á að smakka á vinum frá þekktum framleiðendum svo sem Mumm kampavín,...
Eggert Þór Ólason hefur sagt starfi sínu lausu á hinum vinsæla veitinga- og skemmtistað Café Oliver, en Eggert hefur verið yfirmatreiðslumaður á Café Oliver alveg frá...
Um áramót er tími freyiðvína. Þá hefur tíðkast að fagna nýju ári með því að skála í freyðandi veigum. Á heimasíðu Winespectator hefur Dr. Vinny svarað...
GV heildverslun hefur keypt heildverslunina Bjarma af Guðmundi Hallgrímssyni. Heildverslunin Bjarmi hefur um árabil sérhæft sig í sölu hágæðavara til veitingahúsa, bakaría, mötuneyta, sjúkrahúsa og sambærilegra...