Það verður sannkölluð klakahátíð núna um helgina á Akureyri. Akureyri hefur fengið þann titil að vera kölluð Vetrarmiðstöð Íslands og nú um helgina ætla þeir félagar...
Íslendingar og Norðmenn eiga eitt sameiginlegt, hátt matvöruverð. Verð á matvörum í verslunum á Íslandi er 42 prósentum hærra á Íslandi og 38 prósentum hærra í...
Reykingar verða bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, eins og annars staðar innanhúss þar sem fólk kemur saman, frá og með 1. júní 2007, samkvæmt nýju frumvarpi...
Jólafundur Vínþjónasamtaka Íslands verður þann 19. desember næstkomandi á Fjalakettinum – Hótel Centrum Stefán Guðjónsson hefur sett saman glæsilegan matseðil fyrir þennan fund: Hangikjötstartar – Kengúrukjöt –...
Vörurnar frá Niðursuðuverksmiðjunni Ora hefur verið til margra ára á borðum landsmanna yfir hátíðirnar eða allt frá stofnun fyrirtækisins árið 1952, t.a.m. Jólasíldin, grænu baunirnar, rauðkálið,...
Katla er farin af stað einu sinni enn með hinn vinsæla piparkökuhúsaleik, en núna stendur yfir keppni í gerð piparkökuhúsa og eru herlegheitin til sýnis í...
Nú er komin miður desember og ekki seinna vænna að ákveða hvernig Nýju ári skuli fagnað. En hér ber að líta Nýárskvöldverðinn hjá Hótel Holti: Nýárskvöldverður/New...
Tímarítið og netútgáfa Wine Spectator birti lista sinn yfir 100 bestu vín ársins 2005. Kennir þar ýmisa grasa, en það sem einna mestu athygli vekur er...
Fréttamaður Freistingar tók viðtal við nema mánaðarins, Stefán Cosser. Hvar ertu að vinna? Ég er að læra kokkinn á Nordica hotel en ég er að...
Það er að ýmsu að hyggja þegar vín eru valin með mat. Fólk vill að sjálfsögðu gera sérlega vel við sig í kring um hátíðarnar og...
Það er að ýmsu að hyggja þegar vín eru valin með mat. Fólk vill að sjálfsögðu gera sérlega vel við sig í kring um hátíðarnar og...
4. fréttabréf Matvís er komið út og er margt fróðlegt í blaðinu. Í því er meðal annars að finna umfjöllun um vinnu í kældu rými, jafnréttisbaráttu...