Í þekktu lagi er sungið um það sem á vel saman: nefið og kvef, hanski og hönd, hafið og strönd. Rauðvín og ostar hafa hingað til...
Gambero Rosso sem árlega gefur út bókina Vini d’Italia, þar sem fjallað er um öll helstu vín Ítalíu, hefur birt lista yfir þau vín sem hljóta...
Niðurstöður Íslensku Ánægjuvoginnar liggja nú fyrir, en þetta er í þriðja sinn sem ÁTVR tekur þátt í könnuninni. Markmið Íslenskra Ánægjuvogarinnar er að láta fyrirtækjum í té...
Á árinu 2005 seldu Vínbúðir áfengi fyrir 13,1 milljarð kr. sem er 8,6% aukning frá árinu 2004. Salan í desember var 1.758 millj. króna. Selt magn...
Kokkalandsliðið ætlar sér að matreiða glæsilegan kvöldverð fyrir Íslandsbanka, laugardagskvöldið 21 jan. 2006. Um 700 manns koma til með að snæða kvöldverðin hjá kokkalandsliðinu en veislan...
Vinningshafi í forkeppni World Junior Chefs sem haldin var 18. janúar í Hótel- og matvælaskólanum var Stefán Arthur Cosser. Vinningsmatseðilinn var: Pönnusteiktur hörpuskelfiskur með gulrótar- og...
Nú fer aldeilis að stittast í kynninguna okkar og verður myndataka fyrir hana haldin kl 10:15 (já um morguninn!)á sunnudaginn 22 janúar á Nordica. Nauðsynlegt er...
Undanfarin ár hafa verið hagstæð ítalskri víngerð ef undan er skilið hið erfiða ár 2002. Vínáhugamenn bíða spenntir eftir því hvernig uppskera síðasta hausts kemur út...
Vín frá Puglia-héraði á syðsta odda Ítalíu hafa náð miklum vinsældum á Norðurlöndum allra síðustu ár. Fjöldamörg vín hafa komið fram á sjónarsviðið en það vín...
Haft var eftir heimild á heimasíðu Klúbb Matreiðslumeistara um að Alfreð Ómar Alfreðsson hefði verið dómari í undankeppni í „Matreiðslumaður ársins 2006“ en svo var ekki. Haft...
Í gær miðvikudaginn 18 janúar fór fram undankeppni fyrir keppnina Matreiðslumaður ársins og þeir fimm sem keppa um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“ eru í stafrófsröð: Björn Bragi Bragason –...
Sérfræðingar, sem forsætisráðherra fól að taka út ástand húsnæðis Hótel Valhallar á Þingvöllum, leggja til að það verði rifið, annaðhvort allt eða að hluta til. Ríkisstjórnin...