Þessa viku eru gestir í heimsókn í Hótel- og matvælaskólanum. Er um að ræða einn kennara, Marie Mårtensson, og fjóra nemendur hennar frá Burgårdens Utbildningscentrum í...
Burgundy, Chablis, Champagne, Chianti… Notkun 17 evrópskra vínheita í Bandaríkjunum hefur nú verið takmörkuð skv. samningi Evrópubandalagsins og Bandaríkjanna sem staðfestur var 10 mars. Í staðinn...
Nú er fyrirséð að engin vínsýning verður á sýningunni Matur 2006. Stjórn Barþjónaklúbbs Íslands hefur því ákveðið að Íslandsmeistaramót barþjóna verður ekki haldið á sýningunni eins fyrr hafði...
Undirbúningur er nú í fullum gangi fyrir Norrænu nemakeppnina, en keppnin verður haldin á sýningunni Matur 2006. Fréttamaður freisting.is hafði samband við þjálfara matreiðslunema, hana Hrefnu...
Vínbúðin í Garðheimum var opnuð í dag 21.mars kl. 11.00. Vínbúðinnni í Mjódd var lokað í gær og lýkur þá 18 ára starfsemi Vínbúðarinnar í Mjóddinni formlega, en hún var...
Hótel og Matvælaskólinn kemur til með að vera á sýningunni Matur 2006 með kynningu á starfsemi skólans ofl. Þar verða nemendur úr 4 greinum skólans, þ.e.a.s. matreiðslu,-,...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Ármúla 21 og ber hann heitið Central Reykjavík – „Alltaf gott“....
Undankeppnin var í skriflegt próf, skrifleg blindsmökkun á tvemur vínum þar sem þarf að lýsa vínunum eins ýtarlega og hægt er og að lokum að reyna að...
Undankeppnin var í skriflegt próf, skrifleg blindsmökkun á tvemur vínum þar sem þarf að lýsa vínunum eins ýtarlega og hægt er og að lokum að reyna að...
Vi i Buffet AS og Serviceforum gleder oss til å by på en helt unik fagkonferanse.Gjennom fokus på rekruttering, måltidsløsninger og norsk mat ønsker vi at...
Tekið var hús hjá fyrirtækinu Grímur Kokkur ehf. í fréttatíma Fjölsýnar en fyrirtækið hóf starfsemi í nýju húsnæði í vikubyrjun. Öll aðstaða er hin besta til...
Blönduskálinn sálugi er farinn á haugana og eftir stendur einungis grunnur þess fræga skála. Skálinn var rifinn á dögunum og dælurnar sem stóðu fyrir framan skálann...