Á heimasíðu Víns og matar er ágætis grein um spumante vín frá Ítalíu. Fjallað er um hvaða aðferðir eru notaðar við víngerðina og farið er nokkrum...
Steinn Óskar Sigurðsson frá Sjávarkjallaranum náði þeim glæsilegra sigri að hreppa titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“ Björn Bragi Bragason frá Perlunni náði öðru sæti. Gunnar Karl Gíslason frá...
Keppnin stóð yfir í tvær klukkustundir og kröfur um þjóðlega og klassíska rétti. Það var Brynjar Eymundsson, matreiðslumeistari sem hreppti fyrsta sæti í keppninni Old Golden...
Síðustu metrarnir við undirbúning á sýningunni Matur 2006 var sýndur í þættinum Kastljós í Ríkissjónvarpinu í kvöld. En eins og margir vita, þá hefst Matur 2006 á morgun fimmtudag 30...
Á morgun hefst sýningin matur 2006 og verður hún haldin í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar og endar á sunnudaginn 2. apríl. Matur 2006 er stærsta matvæla-, vörusýning...
GV heildverslun hefur nýlega ráðið til sölustarfa tvo þungavigtarmenn í matreiðslu sem hafa að baki áralanga reynslu í faginu og eru þekktir á sínu sviði fyrir...
Veitingahúsið Perlan í Reykjavík er meðal fimm bestu útsýnisveitingahúsa heimsins að mati dálkahöfundar breska blaðsins Independent. Sophie Lam skrifar þar dálka um veitingahús og um helgina...
Það er alltaf nokkur handagangur í öskjunni þegar kjötiðnaðarnemendur í Hótel og Matvælaskólans opna búð sína. Nemendur í kjötiðn voru með opna búð föstudaginn 24.3.2006 og gátu nemendur...
Nú styttist óðum í árshátíð MKinga en hún hefur sjaldan verið jafn flott og hún er í ár. Dagurinn sjálfur er sjötta apríl en þá verður aðeins...
Það fór ekki framhjá neinum sem sá kvikmyndina Sideways að Miles elskaði Pinot Noir næstum eins mikið og hann hataði Merlot sbr. „I am not drinking any...
Nú hafa Freistingar meðlimirnir og fylgifiskar sem klifruðu upp Snæfellsjökul um helgina á jeppum, snjósleðum, snjóbrettum og tveim jafnfljótum skilað sér til byggða eftir frábæra ferð....
Kristófer Oliversson og eiginkona hans, Svanfríður Jónsdóttir, hafa starfrækt tvö hótel í miðborg Reykjavíkur en það eru Klöpp og Skjaldbreið auk hótelíbúða á Þinghólsstræti sem verið...