Ný stjórn SAF var kosin á aðalfundi 06. apríl 2006. Úr stjórn ganga Hrönn Greipsdóttir, Radisson SAS og Stefán Eyjólfsson, Íslandsferðum, Jón Karl þakkaði þessum fyrrverandi...
Í tengslum við sýninguna Matur 2006 fór fram fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna. Keppnin fer þannig fram að kjötiðnaðarmenn senda inn vörur með nafnleynd í keppnina þar sem...
Maí mánuður verður viðburðaríkur hjá Vínskólanum eins og mars hefur verið. 10. maí verður kynning á vínum frá Languedoc í samstarfi við Arnar í Vín og...
By Tom Sietsema The restaurant world is a fickle one, subject to the whims of diners, the restlessness of ambitious chefs and a little thing called...
Haldin var sérstök sýning á handverki kjötiðnaðarmanna, þar sem úrbeinað var lamb og svín og einnig var sýnt hvernig pylsur verða til osfr. Eftir öll...
ÁTVR gefur listamönnum sem þess óska tækifæri til að sýna verk sín í vínbúðum fyrirtækisins. Tímabil fyrir sýningu hvers listamanns eru 4 mánuðir, en val á...
Stjórnarfrumvarp um að breyta ÁTVR í hlutafélag var dreift á Alþingi þriðjudaginn 4. apríl. Samkvæmt frumvarpinu eiga öll hlutabréf í ÁTVR hf. að vera eign ríkissjóðs...
Klúbbur Matreiðslumanna hélt fund í Nýherja í gærkveldi, meðal annars á dagskrá var erindi um afgreiðslukassa og hugbúnað ofl. Eftir erindið gaf Klúbbur Matreiðslumanna veglega gjöf...
Framhaldsnámskeiði í vínsmökkun, sem ÁTVR og Endurmenntun Háskóla Íslands ætluðu að halda, hefur verið frestað. Haft verður samband við þá sem þegar voru skráðir, en áætlað...
Hress og skemmtilegur Freistingafundur var í gærkveldi, en hann var haldin á hinum geysivinsæla veitingastað Red Chili, frábær matur og góð þjónusta. Mörg verkefni eru í...
Stéphane Aubergy, víninnflytjandi og framkvæmdastjóri Vínekran Bourgogne ehf., er afar ósáttur við hátt áfengisgjald á Íslandi sem hann telur þess valdandi að fjöldi neytenda fari á...