Elísabet Alba Valdimarsdóttir, besti vínþjónn Íslands 2006 sem starfar á Vox Restaurant, er á leiðinni til Helsinki þar sem hún keppir á morgun í Norðurlandakeppni Vínþjóna....
Tímamót hjá Meisturunum í uppskriftarhorni Mbl.is en þar hafa þeir fengið snillinginn Agnar Sverrisson, matreiðslumann og eiganda á nýja veitingastaðarins Texture í London, til að sýna...
Slökkviliðsmenn sem leggja líf og limi í hættu við að bjarga húsum stjarnanna í Hollywood þurfa ekki að svelta, því lúxusveitingastaðurinn Nobu í Malibu hefur ákveðið...
Þrír slökkviliðsbílar voru kallaðir að höfuðstöðvum BBC í London í gær eftir að eldvarnarkerfi hússins fór í gang. Betur fór þó en á horfðist því ástæðan...
Það má með sanni segja að margt skrítið ratar á veraldarvefinn, líkt og þessi tvö myndbönd, en í því fyrra má sjá viðskiptavin á veitingastað gjörsamlega tryllast yfir...
Kokkurinn á Vitabar hefur örugglega sett Íslandsmet í að steikja hamborgara á laugardaginn var en þá afgreiddi hann yfir 200 pantanir frá hádegi og fram til...
Á Uppskeruhátíðinni var einnig tilkynnt um vínin sem fengu í ár Gyllta Glasið eftirsótta – 5 hvítvín og 5 rauðvín af 45 sem kepptu. Vínin áttu að...
Hvatningarverðlaun Vínjónasamtakanna voru afhent á laugardagskvöldi á Uppskeruhátíð Samtakanna sem var haldin á Hilton Reykjavík Nordica. Það var Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli sem halut verðlaunin fyrir 2007,...
Ellý Ármanns fór á kostum í einni af glæsilegustu veislum hér á landi í sjálfu Hilton partý-inu og var greinilega mjög ánægð með kokkana. Rjóminn af...
Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allann heim, en þennann sama dag heldur Beinvernd einnig upp svipaðan dag eða alþjóðlegan beinverndardag og standa þessi félög og klúbbar...
Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allann heim, en þennann sama dag heldur Beinvernd einnig upp svipaðan dag eða alþjóðlegan beinverndardag og standa þessi félög og klúbbar...
Uppákoma verður haldin í Smáralind, laugardaginn 20. október milli klukkan 13:00 og 15:00, þar sem áhugasömum verður boðið upp á fræðslu og veitingar. Annars verða góðir...