Frétt
Þessi eru í Ungkokkum Íslands
Starf Ungkokka Íslands er farið á fullt og nóg af verkefnum framundan sem þið munið fá að fylgjast með. UKÍ er hópur ungra matreiðslumanna og matreiðslunema með mikinn áhuga og metnað fyrir faginu og verður gaman að fylgjast með þeim.
Eftirfarandi aðilar eru meðlimir í UKÍ:
Karl Georg Guðfinnsson, matreiðslunemi Orange
Magnús Þorri Jónsson, matreiðslunemi Vox
Axel Björn Clausen, matreiðslunemi Grand Hótel
Ylfa Helgadóttir, matreiðslunemi Fiskmarkaðurinn
Bjarni Siguróli Jakobsson, matreiðslunemi Vox (Formaður)
Snorri Victor Gylfason, matreiðslunemi Vox
Óskar Ólafsson, matreiðslumaður Orange
Sigurjón Geirsson, matreiðslunemi Silfur
Ísak Vilhjálmsson, matreiðslunemi Sjávarkjallarinn
Vilhjálmur Sigurðarson, matreiðslunemi Grillið Radison SAS
Logi Brynjarsson, matreiðslunemi Hótel Holt
Ari Þór Gunnarsson, matreiðslunemi Fiskfélagið
Garðar Kári Garðarsson, matreiðslunemi Orange
Sigurður K. L. Haraldsson, matreiðslumaður Vox
Arnþór Þórsteinsson, matreiðslunemi Silfur
Fyrir hönd UKÍ og KM
Hrefna R. J. Sætran
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?