Frétt
Þessi eru í Ungkokkum Íslands
Starf Ungkokka Íslands er farið á fullt og nóg af verkefnum framundan sem þið munið fá að fylgjast með. UKÍ er hópur ungra matreiðslumanna og matreiðslunema með mikinn áhuga og metnað fyrir faginu og verður gaman að fylgjast með þeim.
Eftirfarandi aðilar eru meðlimir í UKÍ:
Karl Georg Guðfinnsson, matreiðslunemi Orange
Magnús Þorri Jónsson, matreiðslunemi Vox
Axel Björn Clausen, matreiðslunemi Grand Hótel
Ylfa Helgadóttir, matreiðslunemi Fiskmarkaðurinn
Bjarni Siguróli Jakobsson, matreiðslunemi Vox (Formaður)
Snorri Victor Gylfason, matreiðslunemi Vox
Óskar Ólafsson, matreiðslumaður Orange
Sigurjón Geirsson, matreiðslunemi Silfur
Ísak Vilhjálmsson, matreiðslunemi Sjávarkjallarinn
Vilhjálmur Sigurðarson, matreiðslunemi Grillið Radison SAS
Logi Brynjarsson, matreiðslunemi Hótel Holt
Ari Þór Gunnarsson, matreiðslunemi Fiskfélagið
Garðar Kári Garðarsson, matreiðslunemi Orange
Sigurður K. L. Haraldsson, matreiðslumaður Vox
Arnþór Þórsteinsson, matreiðslunemi Silfur
Fyrir hönd UKÍ og KM
Hrefna R. J. Sætran
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan