Frétt
Þessi eru í Ungkokkum Íslands
Starf Ungkokka Íslands er farið á fullt og nóg af verkefnum framundan sem þið munið fá að fylgjast með. UKÍ er hópur ungra matreiðslumanna og matreiðslunema með mikinn áhuga og metnað fyrir faginu og verður gaman að fylgjast með þeim.
Eftirfarandi aðilar eru meðlimir í UKÍ:
Karl Georg Guðfinnsson, matreiðslunemi Orange
Magnús Þorri Jónsson, matreiðslunemi Vox
Axel Björn Clausen, matreiðslunemi Grand Hótel
Ylfa Helgadóttir, matreiðslunemi Fiskmarkaðurinn
Bjarni Siguróli Jakobsson, matreiðslunemi Vox (Formaður)
Snorri Victor Gylfason, matreiðslunemi Vox
Óskar Ólafsson, matreiðslumaður Orange
Sigurjón Geirsson, matreiðslunemi Silfur
Ísak Vilhjálmsson, matreiðslunemi Sjávarkjallarinn
Vilhjálmur Sigurðarson, matreiðslunemi Grillið Radison SAS
Logi Brynjarsson, matreiðslunemi Hótel Holt
Ari Þór Gunnarsson, matreiðslunemi Fiskfélagið
Garðar Kári Garðarsson, matreiðslunemi Orange
Sigurður K. L. Haraldsson, matreiðslumaður Vox
Arnþór Þórsteinsson, matreiðslunemi Silfur
Fyrir hönd UKÍ og KM
Hrefna R. J. Sætran
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars