Uncategorized
Fréttabréf Vínþjónasamtakanna
KEPPNI „VÍNÞJÓNN ÁRSINS 2010“
verður á Dill Restaurant á mánudaginn 31. maÍ kl 16
Þema: vín frá Chile og Argentínu
Nánari upplýsingar um fyrirkomulag verða sent síðar, en reikna má með skriflegu prófi og blindsmökkun í undanúrslitum, faglegum verkefnum í úrslitum svo og óvæntri uppákomu.
Takið daginn frá, byrjaði að lesa ykkur til (mjög góðar síður frá samtökum Wines of Chile og Wines of Argentína) og frá mörgum framleiðendum, sérstaklega í Chile.
Skrá sig: dominique (hjá) simnet.is / brandur (hja) karlsson.is / oli (hja) dillrestaurant.is
FRÆÐSLUFUNDUR UM CHILE OG ARGENTÍNU
Nú vitum við allt um Chile og Argentínu og höfum haft góðan tíma til að melta og pæla eftir þessa löngu ferð heim (hún tók okkur 8 daga fyrir þá sem hafa ekki fengið að fylgjast með!).
Óli og Dominique munu sjá um þennan fund í máli og myndum.
Fundurinn verður: sunnud. 30. maí kl 17.00 á Dill restaurant
Bestu kveðjur
V.S.I/ Brandur Sigfússon

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?