Freisting
Freistinga-árshátíð
Jæja góðir hálsar þá er er loksins komið að því að stóra stundin renni upp. Jú vissulega hin óviðjafnanlega og árvissa hátíð sem allir freistingar meðlimir og aðrir landsmenn hafa beðið óþreigju fullir eftir síðan síðast, það er komið að árshátíðardeginum.
En hann verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 19. maí. Þemað í ár er óvissa. Haldið verður af stað klukkan 12:45 (stundvíslega) og mæting á plan Perlunnar 12:30
Það sem menn þurfa að hafa meðferðis er einhver útivistar fatnaður ef það skildi vera bleyta, Sundfatnaður og að sjálfsögðu góða skapið.
Kostnaðurinn fyrir herlegheitin er einungis 7500 íslenskar krónur, sem verður alltaf minna og minna með degi hverjumí frjálsu falli krónunnar.
Allir meiga koma með drykki en vonandi verða heilladísirnar okkur hliðhollar og guðsveigar klárar á kantinum.
Skráning á hátíðina er í gegnum internetið á emil adressuna [email protected] . Hann Magnús mun taka við skráningum þar. Síðasti möguleiki á skráningu er mánudagurinn 15. maí kl. 20:09
Lifi byltingin
Árhátíðar nefndin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin