Freisting
Freisting.is opnar
Þá kom að því að Freisting.is leit dagsins ljós, en töluverð vinna hefur verið að sniða útlit við kerfið og einnig að færa allt efni yfir í nýja vefumsjónarkerfið.
Enn er verið að vinna við gagnaflutning og meðal annars að bæta inn ýmsa flokka og betrum bæta, t.a.m. keppnissíðuna, bloggið, umsóknareyðublað um inngöngu í Freistingu, spjallið í réttan búning, Ung-Freistingu síðuna, listann yfir Freistinga meðlimi omfl.
Einnig er verið að vinna við ýmsum nýjungum hér á vefnum, sem koma til með að birtast um leið og því verki er lokið og ætti það vera á næstu dögum.
Fréttastofan hefur verið að ræða við nokkra einstaklinga til að sjá um fréttaflutning hér og hafa allir tekið vel í það og koma þeir til með að byrja í næstu viku.
Kær kveðja
Smári V. Sæbjörnsson
Vefstjóri Freisting.is

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars