Freisting
Freisting.is opnar
Þá kom að því að Freisting.is leit dagsins ljós, en töluverð vinna hefur verið að sniða útlit við kerfið og einnig að færa allt efni yfir í nýja vefumsjónarkerfið.
Enn er verið að vinna við gagnaflutning og meðal annars að bæta inn ýmsa flokka og betrum bæta, t.a.m. keppnissíðuna, bloggið, umsóknareyðublað um inngöngu í Freistingu, spjallið í réttan búning, Ung-Freistingu síðuna, listann yfir Freistinga meðlimi omfl.
Einnig er verið að vinna við ýmsum nýjungum hér á vefnum, sem koma til með að birtast um leið og því verki er lokið og ætti það vera á næstu dögum.
Fréttastofan hefur verið að ræða við nokkra einstaklinga til að sjá um fréttaflutning hér og hafa allir tekið vel í það og koma þeir til með að byrja í næstu viku.
Kær kveðja
Smári V. Sæbjörnsson
Vefstjóri Freisting.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar





