Uncategorized
Framundan: frönsk vín – Pourquoi Pas?
Allir Íslendingar munu kunna að segja Pourquoi Pas? eftir viðáttumikilli kynningu um Frakkland sem verður næstu 3 mánuði. En Vínskólinn tekur þátt í henni og námskeið um frönsk vín verða 6., 7., 8. og 13. mars n.k.um Bordeaux, Alsace, Rhône og Languedoc héruð.
Frönsk vín eru í sókn þrátt fyrir að Beaujolais Nouveau og fyrstu kassavín séu á undanhaldi. Þessi héruð hafa mörg frábær vín að bjóða og það er einstakt tækifæri til kynnast þeim betur.
Skráning: [email protected] .

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.