Uncategorized
Framundan: frönsk vín – Pourquoi Pas?
Allir Íslendingar munu kunna að segja Pourquoi Pas? eftir viðáttumikilli kynningu um Frakkland sem verður næstu 3 mánuði. En Vínskólinn tekur þátt í henni og námskeið um frönsk vín verða 6., 7., 8. og 13. mars n.k.um Bordeaux, Alsace, Rhône og Languedoc héruð.
Frönsk vín eru í sókn þrátt fyrir að Beaujolais Nouveau og fyrstu kassavín séu á undanhaldi. Þessi héruð hafa mörg frábær vín að bjóða og það er einstakt tækifæri til kynnast þeim betur.
Skráning: [email protected] .
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma