Uncategorized
Framundan: frönsk vín – Pourquoi Pas?
Allir Íslendingar munu kunna að segja Pourquoi Pas? eftir viðáttumikilli kynningu um Frakkland sem verður næstu 3 mánuði. En Vínskólinn tekur þátt í henni og námskeið um frönsk vín verða 6., 7., 8. og 13. mars n.k.um Bordeaux, Alsace, Rhône og Languedoc héruð.
Frönsk vín eru í sókn þrátt fyrir að Beaujolais Nouveau og fyrstu kassavín séu á undanhaldi. Þessi héruð hafa mörg frábær vín að bjóða og það er einstakt tækifæri til kynnast þeim betur.
Skráning: [email protected] .
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





