Eldlinan
Framtíð íslensks landbúnaðar
Forseti flutti fyrirlestur um framtíð íslensks landbúnaðar á Fræðaþingi landbúnaðarins þann 2 febrúar 2006
Í ræðu sinni segir hann meðal annars um Hátíðarkvöldverð Klúbb Matreiðslumeistara og nefnir meðal annars að sá kvöldverður var helgaður því sem þeir nefndu í fyrsta sinn Hið íslenska eldhús og lýstu þannig yfir ríkum vilja til að fara að dæmi annarra þjóða, en fræg eru hin frönsku og ítölsku eldhús svo að enn á ný sé vikið að orðspori þeirra.
Lesið ræðuna í heild sinni hér
Ræðan er á heimasíðu Forsetans.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanCraft Burger Kitchen lokar – erfiðu rekstrarumhverfi kennt um





