Freisting
Frakkar unnu ostakeppnina
Í gær hófst sýningin Sirha en eins og mörgum er kunnugt um, þá er á sama stað keppnin Bocuse D´Or 2007, en sú keppni er dagana 23-24 janúar og Friðgeir kemur til með að keppa á miðvikudeginum 24 janúar, nánar um hvaða lið keppa hvaða dag hér
Rétt í þessu var að koma úrslit frá einni keppni í Sirha sem ber heitið „International Caseus Award“ en þar keppa 24 sérfræðingar í ostum útum allann heim eða n.t. 12 lið.
Þessi keppni var fyrst haldin fyrir tveimur árum síðan og er upphafsmaður þess er Hervé Mons.
Svo við séum ekki að lengja þetta og komum okkur beint að efninu, þá urðu úrslit þannig að:
1. sæti
Frakkland náði fyrsta sætinu og voru það Rudolphe Le Menuier og Bernard Mure Ravaud sem kepptu fyrir hönd Frakklands.
2. sæti
Í öðru sæti varð Belgía og fyrir hönd Belgíu kepptu þeir félagar Damien Avalosse og Yannick Michel.
3. sæti
Í þriðja sæti varð Ítalía og kepptu þar þeir Maero Ivano Ciacomo og Renato Brancaleoni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu