Freisting
Frakkar unnu ostakeppnina

Í gær hófst sýningin Sirha en eins og mörgum er kunnugt um, þá er á sama stað keppnin Bocuse D´Or 2007, en sú keppni er dagana 23-24 janúar og Friðgeir kemur til með að keppa á miðvikudeginum 24 janúar, nánar um hvaða lið keppa hvaða dag hér
Rétt í þessu var að koma úrslit frá einni keppni í Sirha sem ber heitið „International Caseus Award“ en þar keppa 24 sérfræðingar í ostum útum allann heim eða n.t. 12 lið.
Þessi keppni var fyrst haldin fyrir tveimur árum síðan og er upphafsmaður þess er Hervé Mons.
Svo við séum ekki að lengja þetta og komum okkur beint að efninu, þá urðu úrslit þannig
að:
1. sæti
Frakkland náði fyrsta sætinu og voru það Rudolphe Le Menuier og Bernard Mure Ravaud sem kepptu fyrir hönd Frakklands.
2. sæti
Í öðru sæti varð Belgía og fyrir hönd Belgíu kepptu þeir félagar Damien Avalosse og Yannick Michel.
3. sæti
Í þriðja sæti varð Ítalía og kepptu þar þeir Maero Ivano Ciacomo og Renato Brancaleoni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





