Vertu memm

Freisting

Frakkar unnu ostakeppnina

Birting:

þann

Frá verðlaunaafhendingunni

Í gær hófst sýningin Sirha en eins og mörgum er kunnugt um, þá er á sama stað keppnin Bocuse D´Or 2007, en sú keppni er dagana 23-24 janúar og Friðgeir kemur til með að keppa á miðvikudeginum 24 janúar, nánar um hvaða lið keppa hvaða dag hér

Rétt í þessu var að koma úrslit frá einni keppni í Sirha sem ber heitið „International Caseus Award“ en þar keppa 24 sérfræðingar í ostum útum allann heim eða n.t. 12 lið.

Þessi keppni var fyrst haldin fyrir tveimur árum síðan og er upphafsmaður þess er Hervé Mons.

Svo við séum ekki að lengja þetta og komum okkur beint að efninu, þá urðu úrslit þannig að:

1. sæti
Frakkland náði fyrsta sætinu og voru það Rudolphe Le Menuier og Bernard Mure Ravaud sem kepptu fyrir hönd Frakklands.

2. sæti
Í öðru sæti varð Belgía og fyrir hönd Belgíu kepptu þeir félagar Damien Avalosse og Yannick Michel.

3. sæti
Í þriðja sæti varð Ítalía og kepptu þar þeir Maero Ivano Ciacomo og Renato Brancaleoni.

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið