Freisting
Frægasta Rækjubrauðsneið Svíþjóðar

Frægasta Rækjubrauðsneið Svíþjóðar
Hún var sköpuð á Hotel Gothia Towers í Gautaborg árið 1984 og hefur verið söluhæsta vara hótelsins í mörg ár og á síðasta ári var enn slegið sölumet því það seldust að jafnaði 16 sneiðar á hverjum klukkutíma allan sólarhringinn allt árið eða 143,155 sneiðar yfir árið hei strákar það þarf ekki alltaf að vera flókið.
Sneiðin er nefnd King Size þar sem það er minnst 200 gr af rækjum á hverri sneið, hei strákar hvað eru mörg grömm á rækjusneiðum hjá ykkur, þegar við vorum á dómaranámskeiðinu þá bar fyrir augu okkar þessi nefnda sneið og það verð ég að viðurkenna að andskoti langaði mér í eina sneið, en því miður nýbúinn að borða.
Þess skal getið að sneiðin kostar 165 kr. sænskar (1.900 kr. ísl.) sem er ekki mikið miðað við hvað maður fær fyrir þann pening.
Mynd: alltommat.se
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028





