Markaðurinn
Frábærlega vel heppnað jólapartí Stella Artois – Myndir
Margt var um manninn í hinu árlega jólapartíi Stella Artois sem haldið var á Forréttabarnum í gærkvöldi. Partíið er haldið til að fagna 750 ml hátíðarútgáfu Stella Artois sem gefin er út fyrir jólin til að minnast þess að Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór og þá sem gjöf til bæjarbúa heimabæjarins Leuven í Belgíu.
Karl Sigurðsson (Baggalútur) stjórnaði fögnuðinum af sinni alkunnu snilld. Tríóið Friends 4 Ever fór algjörlega á kostum og til að kóróna kvöldið, tók Salka Sól nokkur vel valin lög með strákunum.
Myndir: Hermann Sigurðsson (Hemmi).
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa

























