Markaðurinn
Frábærlega vel heppnað jólapartí Stella Artois – Myndir
Margt var um manninn í hinu árlega jólapartíi Stella Artois sem haldið var á Forréttabarnum í gærkvöldi. Partíið er haldið til að fagna 750 ml hátíðarútgáfu Stella Artois sem gefin er út fyrir jólin til að minnast þess að Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór og þá sem gjöf til bæjarbúa heimabæjarins Leuven í Belgíu.
Karl Sigurðsson (Baggalútur) stjórnaði fögnuðinum af sinni alkunnu snilld. Tríóið Friends 4 Ever fór algjörlega á kostum og til að kóróna kvöldið, tók Salka Sól nokkur vel valin lög með strákunum.
Myndir: Hermann Sigurðsson (Hemmi).
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10