Markaðurinn
Frábærlega vel heppnað jólapartí Stella Artois – Myndir
Margt var um manninn í hinu árlega jólapartíi Stella Artois sem haldið var á Forréttabarnum í gærkvöldi. Partíið er haldið til að fagna 750 ml hátíðarútgáfu Stella Artois sem gefin er út fyrir jólin til að minnast þess að Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór og þá sem gjöf til bæjarbúa heimabæjarins Leuven í Belgíu.
Karl Sigurðsson (Baggalútur) stjórnaði fögnuðinum af sinni alkunnu snilld. Tríóið Friends 4 Ever fór algjörlega á kostum og til að kóróna kvöldið, tók Salka Sól nokkur vel valin lög með strákunum.
Myndir: Hermann Sigurðsson (Hemmi).
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir

























