Markaðurinn
Frábærlega vel heppnað jólapartí Stella Artois – Myndir
Margt var um manninn í hinu árlega jólapartíi Stella Artois sem haldið var á Forréttabarnum í gærkvöldi. Partíið er haldið til að fagna 750 ml hátíðarútgáfu Stella Artois sem gefin er út fyrir jólin til að minnast þess að Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór og þá sem gjöf til bæjarbúa heimabæjarins Leuven í Belgíu.
Karl Sigurðsson (Baggalútur) stjórnaði fögnuðinum af sinni alkunnu snilld. Tríóið Friends 4 Ever fór algjörlega á kostum og til að kóróna kvöldið, tók Salka Sól nokkur vel valin lög með strákunum.
Myndir: Hermann Sigurðsson (Hemmi).

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.