Markaðurinn
Frá Íslandi til New York: Hugi Rafn og Wiktor í ævintýri með Cacao Barry – Myndaveisla
Sigurvegarar í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024 sem Garri heldur árlega hlutu í verðlaun spennandi námskeið hjá Cacao Barry í New York, þar sem þeir fengu að sækja sér innblástur og dýpka þekkingu sína með fremstu fagmönnum í greininni.
Við fengum skemmtilegar myndir frá ferðinni til að deila með ykkur.
Eftirréttur ársins 2024: Hugi Rafn Stefánsson
Konfektmoli ársins 2024: Wiktor Pálsson
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá 2017. Þessar keppnir hafa skapað sér sterka stöðu sem vettvangur fyrir nýsköpun, sköpunargleði og fagmennsku.
Nú styttist í næstu keppni og undirbúningur er þegar hafinn hjá Garra. Þetta er einstakt tækifæri fyrir metnaðarfulla fagmenn til að stíga fram og sýna hvað í þeim býr. Nánari upplýsingar um dagsetningu og skráningu verða birtar fljótlega á vefsíðu Garra – fylgist með!
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?


















