Markaðurinn
Frá Íslandi til New York: Hugi Rafn og Wiktor í ævintýri með Cacao Barry – Myndaveisla
Sigurvegarar í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024 sem Garri heldur árlega hlutu í verðlaun spennandi námskeið hjá Cacao Barry í New York, þar sem þeir fengu að sækja sér innblástur og dýpka þekkingu sína með fremstu fagmönnum í greininni.
Við fengum skemmtilegar myndir frá ferðinni til að deila með ykkur.
Eftirréttur ársins 2024: Hugi Rafn Stefánsson
Konfektmoli ársins 2024: Wiktor Pálsson
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá 2017. Þessar keppnir hafa skapað sér sterka stöðu sem vettvangur fyrir nýsköpun, sköpunargleði og fagmennsku.
Nú styttist í næstu keppni og undirbúningur er þegar hafinn hjá Garra. Þetta er einstakt tækifæri fyrir metnaðarfulla fagmenn til að stíga fram og sýna hvað í þeim býr. Nánari upplýsingar um dagsetningu og skráningu verða birtar fljótlega á vefsíðu Garra – fylgist með!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025


















