Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fótboltastjörnur í veitingabransann
Nú nýlega opnaði fótboltastjarnan Lionel Messi veitingastað undir nafninu “El Bellavista del Jardin del Norte” í Barcelona ásamt Rodrigo bróður sínum og systur Marisol.
Sjá einnig: Lionel Messi opnar veitingastað – Vídeó
Cristiano Ronaldo opnaði lúxus hótelið Pestana CR7 í heimabæ sínum Funchal í Portúgal í vikunni sem leið, en hótelið er að hluta í eigu Ronaldo.
Nútímaleg hönnun er á CR7 hótelinu og þemað er fótbolti að sjálfsögðu, baðherbergi sem lítur út eins og fótboltavöllur, víðsvegar má sjá gervigras á gólfi hótelsins og margt fleira.
Casual veitingastaður er á CR7 og í boði er samlokur, hamborgarar, pizzur, salöt að ógleymdu kokteilar í miklu úrvali. Verðið á herbergjunum er nú ekki dýrt eða um 28.000 krónur nóttin.
Stefnt er að því að opna fleiri hótel undir nafninu Pestana CR7 eins og Lissabon, New York og fleiri borgum.
Myndir: pestanacr7.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt4 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti