Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fótboltastjörnur í veitingabransann
Nú nýlega opnaði fótboltastjarnan Lionel Messi veitingastað undir nafninu “El Bellavista del Jardin del Norte” í Barcelona ásamt Rodrigo bróður sínum og systur Marisol.
Sjá einnig: Lionel Messi opnar veitingastað – Vídeó
Cristiano Ronaldo opnaði lúxus hótelið Pestana CR7 í heimabæ sínum Funchal í Portúgal í vikunni sem leið, en hótelið er að hluta í eigu Ronaldo.
Nútímaleg hönnun er á CR7 hótelinu og þemað er fótbolti að sjálfsögðu, baðherbergi sem lítur út eins og fótboltavöllur, víðsvegar má sjá gervigras á gólfi hótelsins og margt fleira.
Casual veitingastaður er á CR7 og í boði er samlokur, hamborgarar, pizzur, salöt að ógleymdu kokteilar í miklu úrvali. Verðið á herbergjunum er nú ekki dýrt eða um 28.000 krónur nóttin.
Stefnt er að því að opna fleiri hótel undir nafninu Pestana CR7 eins og Lissabon, New York og fleiri borgum.
Myndir: pestanacr7.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.