Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fótboltastjörnur í veitingabransann
Nú nýlega opnaði fótboltastjarnan Lionel Messi veitingastað undir nafninu “El Bellavista del Jardin del Norte” í Barcelona ásamt Rodrigo bróður sínum og systur Marisol.
Sjá einnig: Lionel Messi opnar veitingastað – Vídeó
Cristiano Ronaldo opnaði lúxus hótelið Pestana CR7 í heimabæ sínum Funchal í Portúgal í vikunni sem leið, en hótelið er að hluta í eigu Ronaldo.
Nútímaleg hönnun er á CR7 hótelinu og þemað er fótbolti að sjálfsögðu, baðherbergi sem lítur út eins og fótboltavöllur, víðsvegar má sjá gervigras á gólfi hótelsins og margt fleira.
Casual veitingastaður er á CR7 og í boði er samlokur, hamborgarar, pizzur, salöt að ógleymdu kokteilar í miklu úrvali. Verðið á herbergjunum er nú ekki dýrt eða um 28.000 krónur nóttin.
Stefnt er að því að opna fleiri hótel undir nafninu Pestana CR7 eins og Lissabon, New York og fleiri borgum.
Myndir: pestanacr7.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu


















