Freisting
Forsætisráðherra gagnrýnir veitingamenn
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, lýsir miklum vonbrigðum með að veitingastaðir hafi ekki lækkað verð í samræmi við lækkun virðisaukaskatts um mánaðamótin. Matvöruverslanir virðast hins vegar hafa skilað skattalækkuninni vel út í verðlagið, að mati Hagstofunnar.
Forsætisráðherra lýsti hádegisviðtalinu á Stöð tvö ánægju með hvernig matvöruverslanir hefðu skilað skattalækkuninni til almennings en vonbrigðum með veitingahúsin.
Hagstofan segir þau hafa lækkað verð um 3% þegar skattalækkun hafi gefið tilefni til 8,8 prósenta verðlækkunar.
Fleiri mál voru rædd í hádegisviðtalinu. Þar kvaðst Geir tilbúinn að bregðast við áskorun borgarafundar á Ísafirði í gær og að mál Vestfirðinga yrðu væntanlega rædd á ríkisstjórnarfundi á morgun.
Þá lýsti forsætisráðherra eindregnum stuðningi við stækkun álversins í Straumsvík og virkjanir í Þjórsá.
Greint frá á Visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma