Keppni
Forréttakeppni matreiðslunema lokið – Úrslit kynnt í dag
Í dag fór fram keppni í forréttum á Local food Festival á Akureyri sem hver réttur þurfti að innihalda bleikju og blómkál í aðalatriði.
Sjá einnig: Local Food í Hofi
Hver keppandi mátti koma með allt hráefni unnið og því aðeins um lokaeldun og uppstillingu á réttinum að ræða.
Keppandi varð að vera skráður á námssamning í matreiðslu.
- Snæbjörn Kristjánsson, matreiðslumeistari
- Júlía Skarphéðinsdóttir, matreiðslumeistari
Keppandi varð að skila fullbúinni uppskrift og lýsingu réttarins. Eitt eintak til sýnis við keppnisborð með nafni og eitt nafnlaust eintak til dómara. Uppskrift verður eign Klúbbs matreiðslumeistara á norðurlandi.
Keppendur voru:
Atli Rúnar Arason, Rub23
Bjarni Þór Ævarsson, Strikið
Dómarar voru:
Haraldur Már Pétursson, matreiðslumeistari
Snæbjörn Kristjánsson, matreiðslumeistari
Júlía Skarphéðinsdóttir, matreiðslumeistari
Keppni er lokið, úrslit verða tilkynnt hér Veitingageiranum klukkan 17:00
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný