Keppni
Forréttakeppni matreiðslunema lokið – Úrslit kynnt í dag
Í dag fór fram keppni í forréttum á Local food Festival á Akureyri sem hver réttur þurfti að innihalda bleikju og blómkál í aðalatriði.
Sjá einnig: Local Food í Hofi
Hver keppandi mátti koma með allt hráefni unnið og því aðeins um lokaeldun og uppstillingu á réttinum að ræða.
Keppandi varð að vera skráður á námssamning í matreiðslu.
Keppandi varð að skila fullbúinni uppskrift og lýsingu réttarins. Eitt eintak til sýnis við keppnisborð með nafni og eitt nafnlaust eintak til dómara. Uppskrift verður eign Klúbbs matreiðslumeistara á norðurlandi.
Keppendur voru:
Atli Rúnar Arason, Rub23
Bjarni Þór Ævarsson, Strikið
Dómarar voru:
Haraldur Már Pétursson, matreiðslumeistari
Snæbjörn Kristjánsson, matreiðslumeistari
Júlía Skarphéðinsdóttir, matreiðslumeistari
Keppni er lokið, úrslit verða tilkynnt hér Veitingageiranum klukkan 17:00
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s